Óvenju fallega stimplað sett af Alþingishátíðar Flugmerkjunum frá árinu 1930, 5 talsins.
Lot: 6676
ISK 18.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1932 - Ísland - 195C2 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGD fjórblokk af 20 aura Gullfossmerki í kambtökkun 14 x 13 3/4.
Lot: 6598
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1934 - Ísland - 204 - Frímerki - Stimplað
10 aura Flugmerki frá árinu 1934 með óvenju vel staðsettum og fallegum Reykjavíkurstimpli
Lot: 6678
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1934 - Ísland - 205C2 - Frímerki - Stimplað
20 aura Flugmerki frá árinu 1934 í sjaldséðari tökkuninni 14x14 með vel staðsettum Blönduóssstimpli.
Lot: 6679
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1934 - Ísland - 208 - Frímerki - Stimplað
1 krónu Flugmerki frá árinu 1934 með vel staðsettum Reykjavíkurstimpli
Lot: 6680
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1934 - Ísland - 209 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGD hornfjórblokk af 1 kr flugmerki frá árinu 1934.
Lot: 6601
ISK 3.200,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1934 - Ísland - 209 - Frímerki - Stimplað
2 krónu Flugmerki frá árinu 1934 með vel góðum og vel læsilegum Reykjavíkurstimpli
Lot: 6681
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1935 - Ísland - 214 - Frímerki - Stimplað
Afar fallega stimplað 7 aura Matthíasar Jochumssonar merki frá árinu 1935.
Lot: 6684
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1937 - Ísland - 221-223 - Frímerki - Stimplað
Vel stimpluð Kristjáns X smáörk stimpluð í Reykjavík 15. V.37.
Lot: 6685
ISK 11.000,00
Fjöldi boða: 5
Selt
1938 - Ísland - 227 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Heilmikill tildráttur í fjólubláum prentlit á pari af 15 aura Geysismerkjum. Slík afbrigði eru mjög sjaldséð á Íslenskum merkjum. Parið er óhengt og kemur úr afbrigðasafni Johnny Pernerfors heitins.
Lot: 6607
ISK 4.500,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1939 - Ísland - 230 - Frímerki - Stimplað
40 aura Geysismerki með afar fallegum Hafnarfjarðarstimpli.
Lot: 6686
ISK 3.800,00
Fjöldi boða: 12
Selt
1938 - Ísland - 232 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Með sjaldséðum ólíkindum illa miðjað, ÓHENGT 50 aura Geysismerki. Svo öfgafullar tilfærslur tökkunar eru ekki algengar á nokkrurri íslenskri frímerkjaútgáfu.
Lot: 6608
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Selt
1938 - Ísland - 232 - Frímerki - Stimplað
50 aura Geysismerki með ótrúlega fallega slegnum og vel staðsettum Reykjavíkurstimpli. Mjög sjaldséð á þessu verðgildi.
Lot: 6687
ISK 3.000,00
Fjöldi boða: 5
Selt
1939-1950 - Ísland - 240-251 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGT - ALLAR TAKKANIR á öllum verðgildum fiskaseríunnar (ekki þó sjálfsalaskorin merki). Alls 28 merki eins og sjá má í Facit verðlistanum, nokkur merkjanna ER AFAR ERFITT AÐ FINNA og þá sér í lagi óhengd. Facit verð fyrir öll merkin er ca 122.000 ISK en þar eru nokkur merkjanna allt of lágt verðlögð sé tekið tillit til sjaldgæfni þeirra.
Lot: 6610
ISK 42.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1940 - Ísland - 256-259 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög fallegt ÓHENGT fjórblokkasett af 1940 NYWF. Facit ca 104.000 ISK.
Lot: 6612
ISK 27.000,00
Fjöldi boða: -
Selt
1940 - Ísland - 256-259 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Heimssýningin 1940, heil ÓHENGD sería. Facit ca ISK 27.000
Lot: 6613
ISK 7.600,00
Fjöldi boða: -
Selt
1944 - Ísland - 268-273 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Falleg ÓHENGT fjórblokkasett af Jóni Sigurðssyni.
Lot: 6615
ISK 15.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1944 - Ísland - 273 - Frímerki - Stimplað
1944. 10 kr Jón Sigurðsson, sjaldséð póstnotað eintak með Reykjavíkurstimpli Bögglapóststofunnar.
Lot: 6688
ISK 3.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1947 - Ísland - 274-279 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Flugmerki 1947, heilt sett í óhengdum ** fjórblokkum.
Lot: 6616
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1948 - Ísland - 284a-b - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Bæði megin-litaafbrigði 50 aura Heklumerkisins frá árinu 1948, brúnt og rauðbrúnt (til hægri), hvort um sig í ÓHENGDRI fjórblokk. Facit ca 40.000 ISK.
Lot: 6617
ISK 7.800,00
Fjöldi boða: -
Selt
1949 - Ísland - 288-292 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Hjálparmerki 1949, heilt sett í óhengdum fjórblokkum.