PRJÓNMERKI. Prjónmerki sem okkur sýnist mjög vandlega samsett af pinna og hakakross merki að ofan, okkur sýnist gripurinn í fljótu bragði ekki geta verið miklar líkur á að hann hafi verið framleiddur á hagkvæman hátt miðað við hversu mikið er í lagt, sést best á bakhliðinni þar sem samsetninguna er að finna. Talið er að gripurinn geti hafa verið smíðaður hér á Íslandi.
FATAMERKI.Gefið út í tilefni af 50 ára afmæli jarðfræðiþjálfunar fyrir geimleiðangra sem fram fór við Öskju árið 1965. Gefið út af Könnunarsafninu á Húsavík.