ca 1910s - Ísland - Annað
Gamall tékki/ávísunareyðublað frá gamla Íslandsbanka, ónotaður. Sjaldséð.
  • Lot: 57903
ISK 4.800,00
Fjöldi boða: 10
Selt
1911 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Stofnbréf, Sláturfélag Suðurlands að upphæð 10 kr árið 1911.
  • Lot: 57904
ISK 20.000,00
Fjöldi boða: 11
Selt
1925 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Stofnbréf, Sláturfélag Suðurlands að upphæð 10 kr árið 1925.
  • Lot: 57906
ISK 34.000,00
Fjöldi boða: 19
Selt
1925 - Ísland - Annað
BANKAVÍXILL. Lánavíxill á forprentuðu víxilformi frá ÍSLANDSBANKA - SEYÐISFIRÐI gefinn út af Einari Guðmundssyni á BURSTARFELLI (Vopnafjörður). Víxillinn er gefinn út árið 1925, 2 kr stimpilmerki límt á skjalið og stimplað með stimpli bankans. “Nóta” með útreikningum er enn heftuð við víxilinn.
  • Lot: 57907
ISK 7.500,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1937 - Ísland - Annað
Forprentuð ávísun frá Landsbanka Íslands, Reykjavík. Ávísunin er gefin út af Sláturfélagi Suðurlands árið 1937. 10 aura frímerki hefur verið límt á ávísunina eins og leyfilegt var gera nota í stað þess að nota til þess sérprentað greiðslumerki, merkið svo stimplað með stimpli útgefandans (Sláturfélagsins). Fremur sjaldséð er að ávísanir eða reikningar með slíkri notkun frímerkja hafi varðveist og þá sérstaklega með einhverskonar ógildingu, en svo virðist sem frímerki sem notuð voru í þessum tilgangi hafi af einhverjum ástæðum, sem okkur eru ekki kunnar, sjaldan verið ógilt. Stimpilgjald þetta var innheimt af ávísunum og reikningum yfir 20 krónum á árunum 1935-1941. Um er að gera að lesa sig til um þetta í bók Þórs Þorsteins á vef Landssambands Íslenskra Frímerkjasafnara: https://www.postsaga.is/is/baekur/thor-thorsteins/gjalda-og-sofnunarmerki-auk-stimpla-a-islandi
  • Lot: 57908
ISK 12.500,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1942 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “HF DJÚPBÁTURINN, ÍSAFIRÐI“, nafnverð 100 kr, skjalið frá árinu 1942.
  • Lot: 57909
ISK 9.000,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1945 - Ísland - Annað
TRYGGINGARSKÍRTEINI. Líftryggingarskírteini frá “SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS HF”, að upphæð 375 kr, skjalið frá árinu 1945.
  • Lot: 57910
ISK 8.000,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1946 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “FISKROÐ HF” í Reykjavík að upphæð 1.000 kr frá árinu 1946. Bréfið enn meira áhugavert fyrir þær sakir að á því eru hvoru tveggja venjuleg stimpilmerki til greiðslu stimpilgjalds við útgáfuna og sérstakt Eignakönnunar stimpilmerki sem límt var á og stimpluð (án gjalds) þegar bréfið var síðar opinberlega skráð á ákveðinn eiganda hjá skattayfirvöldum.
  • Lot: 57911
ISK 42.000,00
Fjöldi boða: 17
Selt
1948 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “HRAÐFRYSTIHÚSIÐ FRAM“ á Fáskrúðsfirði, fallegt skjal með litríkri blöndu af stimpilmerkjum á framhlið, nafnverð 200 kr, skjalið frá árinu 1948.
  • Lot: 57912
ISK 38.000,00
Fjöldi boða: 18
Selt
1956 - Ísland - Annað
Gamall tékki/ávísun frá ”Útvegsbanki Íslands, Útibúið á Siglufirði“, notuð árið 1956.
  • Lot: 57914
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1960 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “MÁLNINGARVERKTAKAR KEFLAVÍKUR HF“, nafnverð 5.000 kr, skjalið frá árinu 1960.
  • Lot: 57915
ISK 7.000,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1961 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “Prentsmiðju Björns Jónssonar Akureyri“, nafnverð 1.000 kr, skjalið frá árinu 1961.
  • Lot: 57916
ISK 6.000,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1966 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “SÍLDARBRÆÐSLAN HF, DALVÍK“, nafnverð 1.000 kr, skjalið frá árinu 1966.
  • Lot: 57917
ISK 11.000,00
Fjöldi boða: 10
Selt
1969 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “KALDBAKSVÍK HF“, nafnverð 500 kr, skjalið frá árinu 1969.
  • Lot: 57918
ISK 7.000,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1969 - Ísland - Annað
Gamall tékki/ávísun frá “Samvinnubankinn, Reykjavík“, notuð árið 1969.
  • Lot: 57919
ISK 1.700,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1972 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “HF HAMAR“, nafnverð 20.000 kr, skjalið frá árinu 1972.
  • Lot: 57920
ISK 12.500,00
Fjöldi boða: 14
Selt
1976 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í "PÓLARSKIP HF" á Hvammstanga að upphæð 100.000 kr frá árinu 1976.
  • Lot: 57922
ISK 6.500,00
Fjöldi boða: 7
Selt
1978 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í “Togaraafgreiðslunni Reykjavík“, nafnverð 1.000 kr, skjalið frá árinu 1978.
  • Lot: 57923
ISK 4.200,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1980 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Jöfnunarhlutabréf í Hafskip að upphæð 100.000 kr frá árinu 1980.
  • Lot: 57924
ISK 23.000,00
Fjöldi boða: 25
Selt
1980 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í "HÓLAR HF" á Seltjarnarnesi að upphæð 100.000 kr frá árinu 1980.
  • Lot: 57925
ISK 7.500,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1980 - Ísland - Annað
HLUTABRÉF. Hlutabréf í "UPSASTRÖND HF" á Dalvík að upphæð 50.000 kr frá árinu 1981, bréfið hefur þó hvorki verið útfyllt né vottað.
  • Lot: 57926
ISK 3.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt