Mynt og seðlar
- Raða eftir: :
1933 - Ísland - Annað
BANKAVÍXILL. Lánavíxill á fallegu forprentuðu víxilformi frá GOSDRYKKJAVERKSMIÐJU SEYÐISFJARÐAR gefinn út árið 1933, stimpilgjaldið greitt með stöku gulu 20 aura Stimpilmerki og víxillinn stimplaður af Útvegsbanka Íslands á Seyðisfirði.
- Lot: 63240
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt