Ísland
- Raða eftir: :
Ísland - 194 - Snifsi
Brúarstimpill af B1a-gerð ÁN TEXTA (áður SYÐRA-FJALL) á 50 aura fiskamerki á snifsi, nafn póststöðvarinnar “LINDAHLÍД stimplað fyrir ofan merkið með gúmmístimpli. Þessi hátturinn var hafður á við stimplun pósts frá Lindahlíð frá því að bréfhirðingin fluttist frá Syðra-Fjalli árið 1948 og fram til ársins 1953 þegar bréfhirðingin fékk stimpil af gerðinni B2c2 með eigin nafni.
- Lot: 62289
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt