Stimplar - Sorteraðir eftir gerð
- Raða eftir: :
1936 - Ísland - 195R - Bréf
AFBRIGÐI: Tvö SJÁLFSALATÖKKUÐ 20 aura Gullfossmerki á skipsbréfi sendu til Spánar árið 1936. Frímerkin stimpluð við komuna bréfsins til EDINBURGH, skipspóststimpill „Paquebot“ til hliðar. Þessi tökkun er ansi sjaldséð á bréfum.
- Lot: 64225
ISK 7.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1967 - Ísland - Bréf
Sjaldséð ekta pótnotkun á skipspósts-stimplinum „Frá Danmörku“ sem í þessu tilviki hefur verið sleginn á póstkort sem ritað hefur verið á sænsku og frímerkt með sænskum frímerkjum og póstlagt um borð í skipi á leið frá Danmörku til Íslands.
- Lot: 64233
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: -
Selt