Sjaldséð stimpilmerkisnotkun af 1 kr merki með mynd Friðriks VIII, merkið hvoru tveggja stimplað með fjólubláum sporiskjulaga skrifstofustimpli og póststimpli frá á Reykjavik.
Lot: 62186
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1943 - Ísland - O14 - Frímerki - Stimplað
Afar fallegt og vel miðjað 50 aura Kristjáns IX þjónustumerki með „ORLOF 5 krónur“ yfirprentun. Merkið er miðjustimplað með sporiskjulaga stimpli „RÍKISSKIP“. Einstaklega fallegt eintak af afar erfiðu merki.