Skemmtilegt EINKALJÓSMYNDA-Póstkort sem sýnir Háreistan og Fallegan Sveitabæ ásamt nærliggjandi húsum. Kortið sent til Friðriks Hallgrímssonar (sonar Hallgríms Sveinssonar Dómkirkjuprests og síðar Biskups yfir Íslandi) árið 1908 sem þá var Prestur í bænum BALDUR í Íslendingabyggðum Manitoba í Kanada.