Ísland - Minnispeningar og Medalíur
Mjög sjaldséð merki sem voru gerð fyrir atvinnu bílstjóra snemma á síðustu öld, AR merkir Árnessýsla og 11 er fyrir númerið á ökuskírteini bílstjórans. merkið er gert úr dönskum silfurpeningi.
Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið | 28.8.2022 18:39:20 |
Vinnandi boð: | ISK 15.000,00 |
Sjá boðsögu: | 1 boð |
Sendingarkostnaður (51 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: 23016 (H17)