1913 - Ísland - Póstkort - Notað með frímerkjum

Einkaljósmynda-Póstkort sem sýnir ótilgreinda Fjölskyldu fyrir framan reisulegt bárujárnsklætt Íbúðarhús í Reykjavík. Kortið líklega póstlagt of seint á Gamlársdag 1912 og ekki stimplað fyrr en annan Dag Ársins á eftir (2.1.1913). Slíkt virðist vera nokkuð algilt fyrir kort send á þessum degi á þessu tiltekna tímabili en örfáum árum áður virðast slík Kort hafa verið stimpluð á Gamlársdag.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 16.7.2024 14:18:29
Upphafsboð: ISK 2.500,00
Sjá boðsögu: 0 boð
Sendingarkostnaður (31 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 6239 (P05671)