1937 - Ísland - 210 - Annað

Forprentuð ávísun frá Landsbanka Íslands, Reykjavík. Ávísunin er gefin út af Fiskveiðihlutafélagið Hængur árið 1937. 10 aura frímerki hefur verið límt á ávísunina eins og leyfilegt var gera nota í stað þess að nota til þess sérprentað greiðslumerki, merkið svo stimplað með stimpli útgefandans. Fremur sjaldséð er að ávísanir eða reikningar með slíkri notkun frímerkja hafi varðveist og þá sérstaklega með einhverskonar ógildingu, en svo virðist sem frímerki sem notuð voru í þessum tilgangi hafi af einhverjum ástæðum, sem okkur eru ekki kunnar, sjaldan verið ógilt. Stimpilgjald þetta var innheimt af ávísunum og reikningum yfir 20 krónum á árunum 1935-1941. Um er að gera að lesa sig til um þetta í bók Þórs Þorsteins á vef Landssambands Íslenskra Frímerkjasafnara: https://www.postsaga.is/is/baekur/thor-thorsteins/gjalda-og-sofnunarmerki-auk-stimpla-a-islandi

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 8.12.2024 15:41:30
Vinnandi boð: ISK 6.000,00
Sjá boðsögu: 1 boð
Sendingarkostnaður (21 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 62139 (SAK1460)