1977 - Ísland - Bækur/verðlistar tengt söfnun - Ónotað
ONE HUNDRED YEARS OF ICELANDIC STAMPS (ensk útgáfa). Gríðarlega áhugaverð bók eftir Jón Aðalstein Jónsson sem gefin var út af Póst & Símamálastjórn árið 1977. Bókinni, sem alls telur heilar 471 blaðsíður er skipt í 24 kafla eftir efni. Í bókinni er farið sérstaklega ítarlega í tilurð og notkun þeirra frímerkjaútgáfa sem komu út frá árinu 1873 og næstu áratugina þar á eftir. Í bókinni eru litmyndir af öllum útkomnum frímerkjum á árabilinu 1873-1973. Bókin kemur í vandaðri öskju. NÝTT ÓLESIÐ EINTAK með ENSKUM texta.
Verð: | ISK 5.500,00 |
Sendingarkostnaður (2001 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: Frim100arENSKny