1901 - Ísland - 40 - Bréf

HRAFNAGIL C1 mjög fallegur á 10 aura bréfspjaldi sendu til Þýskalands árið 1901. Leiðarstimplað í Reykjavík ásamt þýskum móttökustimplum á framhlið. Þetta spjald er annar einungis tveggja hluta sem þessi afar sjaldséði stimpill þekkist á (hinn er annað spjald sambærilegt þessu), stimpillinn er ekki þekktur á frímerki. Að okkar mati er þetta spjald meðal allra merkilegustu muna íslenskrar póstsögu.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 26.2.2023 14:27:34
Vinnandi boð: ISK 1.595.000,00
Sjá boðsögu: 31 boð
Sendingarkostnaður (21 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 19926 (Joh026-a)