Vinsamlegast athugið að kaupendaþóknun er 10% og leggst hún ofan á uppboðsverðið.

1979 - Ísland - Bréf
1980. Bréf utan af kjörseðli með fallegu lakkinnsigli “SÝSLUMAÐURINN Í AUSTUR SKAFTAFELLSSÝSLU”.
 • Lot: 10295
ISK 1.500,00
Ísland - 170 - Bréf
SAUÐÁRKRÓKUR á innanlandsbréfi með 20 aurum.
 • Lot: 10296
ISK 1.500,00
1913 - Ísland - 115 - Bréf
Sjaldgæft umslag utan af veðurlýsingu sent frá PAPEY til Danmerkur. Bréfið er stimplað Djúpivogur, leiðarstimplað Eskifjörður og að lokum móttökustimplað í Kaupmannahöfn.
 • Lot: 10298
ISK 12.000,00
1982 - Ísland - 586, 596 - Bréf
Bréf til Danmerkur fallega stimplað REYKJAHLÍÐ.
 • Lot: 10322
ISK 1.500,00
1987 - Ísland - 686 - Bréf
Snoturt bréf með stakri 12 kr frímerkingu stimplað SUÐUREYRI.
 • Lot: 10325
ISK 1.500,00
1966 - Ísland - Bréf
REYKJASKÓLI á fallegu fylgibréfi.
 • Lot: 10328
ISK 2.000,00
1966 - Ísland - Bréf
DALVÍK á fallega frímerktu fylgibréfi.
 • Lot: 10329
ISK 2.000,00
1970 - Ísland - Bréf
Tvö bréf til að minnast rannsóknarleiðangurs breskra skólanemenda til Íslands árið 1970.
 • Lot: 10330
ISK 1.200,00
1973 - Ísland - Bréf
STAÐARHÓLL, brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
 • Lot: 10331
ISK 1.000,00
1973 - Ísland - Bréf
LITLI-ÁRSKÓGSSANDUR, brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
 • Lot: 10332
ISK 1.000,00
1973 - Ísland - Bréf
EIÐAR, brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
 • Lot: 10333
ISK 1.000,00
1975 - Ísland - Bréf
NÚPUR brúarstimpill á umslagi þar sem burðargjald skal greiðast af viðtakanda.
 • Lot: 10334
ISK 1.000,00
1984 - Ísland - Bréf
Umslag utanaf atkvæðaseðli með burðargjaldi PP og stimplað með fallegum brúarstimpli EIÐAR 1984.
 • Lot: 10335
ISK 800,00
1942 - Ísland - 231 - Bréf
Ritskoðað bréf til Bandaríkjanna 1942. WWII, WW2
 • Lot: 10336
ISK 1.200,00
1943 - Ísland - Bréf
Ritskoðað bréf með fallegri frímerkingu frá 1943 með ritskoðunarmiða nr. 1006. WWII, WW2
 • Lot: 10337
ISK 1.800,00
1943 - Ísland - Bréf
Ritskoðað bréf til Bandaríkjanna frá 1943 með ritskoðunarmiða nr. 1007. Ryðblettur í merkinu. WWII, WW2
 • Lot: 10338
ISK 1.000,00
1945 - Ísland - Bréf
Ritskoðað flugpóstumslag til Danmerkur 1945.
 • Lot: 10339
ISK 1.800,00
1939 - Ísland - 160, 216 - Bréf
Fyrsta póstsvifflug 1939 á korti.
 • Lot: 10345
ISK 1.800,00
1931 - Ísland - 162-163 - Bréf
Fallegt póstkort sent í ábyrgð með Íslandsflugi loftskipsins Graf Zeppelin árið 1931, rétt burðargjald (1,30 kr).
 • Lot: 10347
ISK 12.000,00
1942 - Ísland - Bréf
Áhugavert ritskoðað ábyrgðarbréf sent sem flugpóstur til New York, á bréfið hefur verið sleginn stimpillinn “O.A.T.” sem þýðir að bréfið skuli halda áfram leið sína loftleiðis.
 • Lot: 10352
ISK 22.000,00
1955 - Ísland - Bréf
Sjaldséð fyrsta flug LOFTLEIÐA Luxembourg-Stavanger-Bergen.
 • Lot: 10353
ISK 3.500,00