Flugbréf
- Raða eftir: :
1942 - Ísland - 260.. - Bréf
Ritskoðað flugbréf sent á leynilegt áframsendingarheimilisfang í Lissabon í Portúgal (sökum hlutleysis landsins í strídinu) með sjaldséðum stimpli “O.A.T”, Onward Air Transmission sem stendur fyrir áframhaldandi flutning með flugi. Talið er að efsta bréf í búnti flugbréfa hafi fengið slíkan stimpil.
- Lot: A502892
Verð ISK 24.000,00
1955 - Ísland - Bréf
Flugbréf frá Luxembourg sent með fyrsta flugi Icelandic Airlines Loftleiðir leiðina: LUXEMBOURG-REYKJAVÍK-NEW YORK árið 1955. Bréfið móttökustimplað á Íslandi þann 23.5.1955 sem var líklegast á leiðinni til baka frá New York að fluginu loknu. Nokkuð sjaldséð bréf.
- Lot: A501950
Verð ISK 3.000,00