Mynt- og Seðlauppboðinu LÝKUR SUNNUDAGINN 30. JANÚAR

1928 - Ísland - 160 - Bréf
Fyrsta flug AKUREYRI - REYKJAVÍK stimplað 5.VI.28.
 • Lot: 13153
ISK 5.500,00
1929 - Ísland - 160 - Bréf
Fyrsta flug SEYDISFJÖRDUR - REYKJAVÍK stimplað.
 • Lot: 13154
ISK 3.500,00
1932 - Ísland - 160-161.. - Bréf
Skemmtilega frímerkt flugbréf sent til Hollands, flugpóststimpill frá Berlín a framhlið. 10 aura Alþingishátíð armerkið hefur ekki verið stimplað þar sem það var ekki lengur gilt.
 • Lot: 13155
ISK 7.000,00
1931 - Ísland - 162, 164 - Bréf
Rétt frímerkt ábyrgðarbréf sent með Íslandsflugi Graf Zeppelin, frímerkt með 30 aura og 2 krónu merkjum stimpluððum í Reykjavík. Bréfið að lokum sent til Danmerkur.
 • Lot: 13156
ISK 11.000,00
1931 - Ísland - 162, 163 - Bréf
Prentspjald sem hefur verið notað sem póstkort og sent í ábyrgð með Íslandsflugi Graf Zeppelin.
 • Lot: 13157
ISK 11.000,00
1930 - Ísland - 173-175.. - Bréf
Fyrsta flug ÞINGVELLIR - REYKJAVÍK 26.VI.30, móttökustimplað í Reykjavík á bakhlið.
 • Lot: 13159
ISK 5.500,00
1930 - Ísland - 188, 190 - Bréf
Fyrsta flug REYKJAVÍK - ÞINGVELLIR 26.VI.30, móttökustimplað á Þingvöllum á bakhlið.
 • Lot: 13160
ISK 5.500,00
1930 - Ísland - 189 - Bréf
Flugbréf sent frá Reykjavík til Seyðisfjarðar, frímerkt með tveimur 15 aura Alþingishátíðar flugmerkjum. Bréfið móttökustimplað á Seyðisfirði 10.VII.30.
 • Lot: 13161
ISK 5.000,00
1931 - Ísland - Bréf
Fallegt póstkort sent frá LIECHTENSTEIN med Íslandsflugi loftskipsins Graf Zeppelin árið 1931. Sjaldséd.
 • Lot: 13165
ISK 16.000,00
1931 - Ísland - Bréf
Rétt frímerkt ábyrgðarbréf sent með Íslandsflugi Graf Zeppelin til Sviss 1931. Allir tilheyrandi stimplar á bréfinu.
 • Lot: 13166
ISK 13.000,00
1931 - Ísland - Bréf
Póstkort með þýsku 1 RM frímerki sent til Þýskalands um Ísland með Íslandsflugi Graf Zeppelin árið 1931. Allir tilheyrandi stimplar á framhlið kortsins.
 • Lot: 13167
ISK 14.000,00
1931 - Ísland - Bréf
Póstkort með þýsku 1 RM frímerki SENT TIL ÍSLANDS með Íslandsflugi Graf Zeppelin árið 1931. Allir tilheyrandi stimplar á framhlið kortsins.
 • Lot: 13168
ISK 12.000,00
1942 - Ísland - Bréf
Áhugavert ritskoðað ábyrgðarbréf sent sem flugpóstur til New York, á bréfið hefur verið sleginn stimpillinn “O.A.T.” sem þýðir að bréfið skuli halda áfram leið sína loftleiðis.
 • Lot: 13169
ISK 22.000,00
1955 - Ísland - Bréf
Sjaldséð fyrsta flug LOFTLEIÐA Luxembourg-Stavanger-Bergen.
 • Lot: 13172
ISK 3.500,00