1941 - Ísland - Bréf
Mjög óvenjuleg og áhugavert bréf sent til bresks liðsforingja af 2. gráðu í Worcester herdeildinni sem var hluti af hersetuliði breta á Íslandi „Iceland „C„ Force“ í september 1941. Bréfið sent frá Antíkvu (í Bresku Vestur-Indíum) að því er virðist frá almennum borgara í gegnum verkfræðistofu bandarísku flugherstöðvarinnar á eyjunni. Bréfið frímerkt með tveimur 10 senta frímerkjum sem hafa fyrst verið stimpluð þegar þau fóru í gegnum Portó Ríkó. Bréfið ritskoðað af bandaríkjamönnum á Antiqua (með APO 806 ritskoðunarstimpli). Worcester-herdeildin, sem aðeins dvaldi í stuttan tíma á Íslandi, virðist þá þegar hafa verið farin frá Íslandi til Bretlands og „Retired UK“ skrifað með rauðri krít framan á bréfið.
Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið | 28.7.2024 17:16:02 |
Vinnandi boð: | ISK 68.000,00 |
Sjá boðsögu: | 17 boð |
Sendingarkostnaður (21 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: 63074 (ISB2598)