1934 - Ísland - 204.. - Bréf
Bréf sent með flugpóstmiða í ábyrgð frá Reykjavík þann 1 nóvember árið 1934, frímerkt með fjórum mismunandi verðgildum af þá nýútgefnum Flugfrímerkjum. Bréfið sent til Þýskalands, leiðarstimplað á flugvellinum í Berlín þann 8 nóvember og svo loks móttökustimplað í Nürnberg tveimur tímum síðar (sama dag). Það sem er áhugavert er að bréfið virðist ekki hafa verið leiðarstimplað við komuna eftir skipsferðina til meginlandsins áður en það var svo sent áleiðis til Þýskalands með flugpósti eins og venjan var.
Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið | 28.7.2024 17:19:30 |
Vinnandi boð: | ISK 4.500,00 |
Sjá boðsögu: | 1 boð |
Sendingarkostnaður (21 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: 63090 (ISB2599)