1875 - Ísland - Bréf
"SKILDINGABRÉF" - frá árinu 1875 sem skildingafrímerkið hefur verið klippt af. Bréfið er sent á héraðslækninn Páll Jakob Blöndal í (Stafholtsey í Borgarfirði, d. 1903) og miðað við blýantsskrifaða athugasemd viðtakanda á framhlið hefur sendandinn verið Þorvaldur Jónsson héraðslæknir á Ísafirði. Bréfið leiðarstimplað SVEINSTAÐIR 10.11 og HJARÐARHOLT 21.11 á framhlið.
Sendingarkostnaður (51 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: 62112 (ISB5663)