PANAMA to Iceland - Scarce originating country on mail to Iceland, under paid cover from 1972 with the postage due paid for in the form of affixing and cancelling an Icelandic 10 kr stamp on the front.
HoLT C1, exceptional transit strikes of the cancel on each side of a cover (stamp regretfully cut off) sent to Önundarfjörður in the 1890s. Further transit cancels from BÆR and ÍSAFJÖRÐUR.
CHINA - VERY RARE DESTINATION - FLATEYRI C2 on an amazing 5 aur double stationery card uprated with 5 aur stamp, sent via England with HULL SHIP LETTER transit and HANGCHOW arrival cancels on front. The inquiry card with full text on back, the reply card still attached (unused) with a Shanghai transit cancel on back. ONLY A COUPLE OF POSTAL ITEMS SENT TO CHINA IN THIS PERIOD ARE KNOWN TO EXIST.
Flugbréf sent frá Reykjavík til Seyðisfjarðar, frímerkt með tveimur 15 aura Alþingishátíðar flugmerkjum. Bréfið móttökustimplað á Seyðisfirði 10.VII.30.
Sérprentað minningarkort um komu Lindberghhjónanna til Íslands árið 1933, stimplað í Reykjavík Á MEÐAN þau dvöldust þar (þann 17. ágúst). Kortið frímerkt með íslenskum frímerkjum og sent til Bandaríkjanna.
Flugbréf frá Luxembourg sent með fyrsta flugi Icelandic Airlines Loftleiðir leiðina: LUXEMBOURG-REYKJAVÍK-NEW YORK árið 1955. Bréfið móttökustimplað á Íslandi þann 23.5.1955 sem var líklegast á leiðinni til baka frá New York að fluginu loknu. Nokkuð sjaldséð bréf.
Viðhafnarumslag sem flogið var með fyrsta póst-þyrluflugi á Íslandi árið 1968 (frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur). Umslagið er áritað af þremur stjórnarmeðlimum Landssambands Íslenskra Frímerkjasafnara ásamt flugstjóra þyrlunnar í umræddu flugi.