Ísland - 23 - Frímerki - Stimplað
Afar vönduð FÖLSUN af FOSSVÖLLUR C1, skýrt slegin á 4 aura merki. Stimpillinn er mun minni en sá ekta. Þessi ákveðna fölsun er þekkt a.m.k. frá því á sjöunda áratug síðustu aldar og kemur oftast fyrir á merkjum með Í Gildi yfirprentun.
  • Lot: 53497
ISK 7.600,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1897 - Ísland - 25a - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög erfitt ÓHENGT 6 aura DÖKKgrátt merki í tökkun 13 úr prentun 1 frá árinu 1897, Facit ca 47.000 ISK. Þetta merki sést afar sjaldan og hvað þá óhengt.
  • Lot: 53118
ISK 8.500,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1898 - Ísland - 25b - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGT og fallegt grátt 6 aura merki í tökkun 13.
  • Lot: 53119
ISK 3.600,00
Fjöldi boða: 2
Selt
Ísland - 27 - Heilpóstur - Stimplað
GRINDAVÍK C1, mjög fallegur stimpill á 5 aura merki í tökkun 13. Facit ca 26.000 ISK.
  • Lot: 53498
ISK 25.000,00
Fjöldi boða: 7
Selt
1897 - Ísland - 28a - Frímerki - Óstimplað (hengt)
Sjaldgæft, mjög jafnt takkað og fallegt 20 aura gróftakkað merki úr fyrstu prentun - matt ultramarin - óstimplað, hengt. Facit ca ISK 65.000
  • Lot: 53120
ISK 52.000,00
Fjöldi boða: 25
Selt
1898 - Ísland - 28b - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög fallegt ÓHENGT 20 aura mattblátt merki í tökkun 13. Facit ca 26.000 ISK.
  • Lot: 53121
ISK 6.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
Ísland - 29 - Bréf
ÞINGEYJARSÝSLA 5.5 on a very clean cover franked with a single 10 aur Christian IX.
  • Lot: 53373
ISK 10.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1939 - Ísland - 29 - Bréf
ÍSAFJÖRÐUR B2c1 in four exceptional strikes on 5 aur printed matter postal stationery card franked with 3 and 5 aur Jochumsson stamps. Despite the card being philatelic the strikes are simply amazing.
  • Lot: 53377
ISK 14.100,00
Fjöldi boða: 14
Selt
1900 - Ísland - 29b - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGT og fallegt 25 aura grænblátt og brúnt merki.
  • Lot: 53122
ISK 3.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
Ísland - 31 - Frímerki - Stimplað
HAFNARFJÖRÐUR C1, að því er virðist vera með heilli og óslitinni kórónu, ásamt ÍSAFJÖRÐUR á 10 aura merki í tökkun 13.
  • Lot: 53499
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
Ísland - 33 - Frímerki - Stimplað
HARASTAÐIR C1, mjög skýr hluti stimpils í fjólubláu bleki á 10 aura merki í tökkun 13.
  • Lot: 53500
ISK 2.700,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1897 - Ísland - 34 - Frímerki - Stimplað
Stimplað 5 aura merki yfirprentað “3” + litlir “þrír” (í tökkun 13). Afrit af vottorði frá Grönlund fylgir.
  • Lot: 53257
ISK 20.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
Ísland - 34 - Frímerki - Stimplað
HESTEYRI C1, tvö merki, 20 aur í tökkun 14 og 10 aur í tökkun 13. Hvort merkjanna um sig stimplað með vel staðsettu, en aðeins daufu slagi af stimplinum eins og oft vill vera með þennan ákveðna stimpil. Facit ca 9.500 + 9.500 + 25% á tökkun 14.
  • Lot: 53501
ISK 5.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1897 - Ísland - 35 - Frímerki - Óstimplað (hengt)
Afar létt hengt eintak af 5 aurum med yfirprentuninni stórir "þrír" + "3", hengslisfarið nánast ósýnilegt. Facit ca 98.000 ISK.
  • Lot: 53124
ISK 22.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1896 - Ísland - 35 - Bréf
HESTUR C1 á vel varðveittu og fallegu bréfi frímerktu með stöku 10 aura merki í tökkun 14 (pr. 7) sendu í gegnum Reykjavík að Austurkoti á Vatnsleysuströnd árið 1896. Stimpillinn sleginn tveimur skýrum slögum, eitt á frímerkið auk eins slags til hliðar. Leiðarstimplað í Reykjavík á bakhlið. Vottorð frá Carl Aage Møller fylgir. Eitt af aðeins þremur bréfum þekktum með þessum stimpli.
  • Lot: 53410
ISK 460.000,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1939 - Ísland - 37 - Bréf
ÓLAFSVÍK B2c1 on a 1939 registered cover with a colourful combination for the 70 aur franking, sent to a merchant in Reykjavík. Two wax seals as well as an arrival cancel on back. Somewhat worn.
  • Lot: 53378
ISK 19.100,00
Fjöldi boða: 12
Selt
1953 - Ísland - 37 - Bréf
ÓLFSVÍK B2c1 á fyrstadagsumslagi með Handritasettinu frá árinu 1953.
  • Lot: 53379
ISK 1.400,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1960 - Ísland - 37 - Bréf
ÓLAFSVÍK B2c1 on 1960 money letter sent to Reykjavik, two wax seals on back.
  • Lot: 53380
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1933 - Ísland - 40 - Bréf
REYÐARFJÖRÐUR B2c1 on a domestic cover franked with 20 aur Gullfoss.
  • Lot: 53381
ISK 2.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1911 - Ísland - 42 - Bréf
42 (Reyðarfjörður) tying a 5 aur Two Kings stamp to a postcard sent to Reykjavík.
  • Lot: 53427
ISK 27.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1902-1903 - Ísland - 43 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Vel miðjað og fallegt ÓHENGT 50 aura Í Gildi merki í tökkun 14.
  • Lot: 53126
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt