Vel stimplað 10 aura Alþingishátíðarflugmerki með þjónustuyfirprentun.
Lot: 61719
ISK 4.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1902 - Ísland - Tj24v2 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÖFUG YFIRPRENTUN: Óhengt 10 aura Í Gildi þjónustumerki í tökkun 13 með ÖFUGRI YFIRPRENTUN, einungis verðlagt sem hengt í Facit.
Lot: 61777
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1902 - Ísland - Tj26-27 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGDAR hornfjórblokkir af 3 og 4 aura Kristjáns IX þjónustumerkjum með hreinum og óskertum arkarjaðri.
Lot: 61645
ISK 3.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1902 - Ísland - Tj30 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög hrein og fín, ÓHENGD fjórblokk af 16 aura Kristjáns IX þjónustumerki.
Lot: 61646
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1920 - Ísland - Tj45 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Óvenju þokkalega miðjuð ÓHENGD fjórblokk af 10 aura Kristjáns X þjónustumerki. Facit ca ISK 65.000. . . .
Það heyrir til undantekninga að finna eintök af þessu verðgildi sem ekki eru sérlega illa miðjuð, einnig eru þau flest “flísatökkuð” líkt og þessi tiltekna fjórblokk sem er afrakstur hroðlegra vinnubragða við tökkun merkjanna þar sem menn reyndu að spara sér tíma með því að reynda að takka fleiri arkir í einu en hinn frumstæði tækjabúnaður réði við.
Lot: 61647
ISK 12.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1939-1948 - Ísland - Frímerki - Stimplað
Þorfinnur Karlsefni, bæði settin með samtals sex merkjum í tveimur mismunandi tökkunum fínt stimpluð.
Lot: 61720
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1977 - Ísland - Bréf
Certificate for having been to GRÍMSEY island which lies north of the arctic circle.
Lot: 61778
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1964 - Ísland - Snifsi
Very interesting piece from 1964 with a franking of 9.50 kr in the form of three Red Cross semi-postal stamps that have been cancelled with a franking machine in red ink indicating a further payment of 50 aur, in order to make up for a 10 kr rate I assume.
Lot: 61807
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1923 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Jólamerki Thorvaldsen 1923 í mjög fallegri heilli ÓHENGDRI örk.
Lot: 61811
ISK 8.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1942 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Thorvaldsensmerki ársins 1942 með mjög skýru og greinilegu spegilprenti á bakhlið, óhengt.
Lot: 61812
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1948 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Imperf proof of the Olympic charity stamp f 1948 in brown rather than the issued blue colour, never hinged.
Lot: 61813
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1948 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Complete sheet of 100 of the Olympic charity stamp of 1948, never hinged, folded crosswise.
Lot: 61814
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1958 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög óvenjuleg blá örk frá frímerkjasýningunni Frímex 1958 þar sem svarti liturinn er umtalsvert hliðraður.
Lot: 61815
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1962 (1978) - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Jólamerki Oddfellowa 1962 í endurprentaðri örk frá 1978.
Lot: 61816
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1962 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1962. Sparimerki Skáta í örk, óhengd **.
Lot: 61817
ISK 2.700,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1964 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Block of six of the blue variety of the 1964 Thorvaldsen's Society Christmas Charity seal. The block imperforated horizontally between the two strips of three.
Lot: 61818
ISK 1.400,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1975 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
KIWANIS Christmas charity seal of 1975 in complete MNH sheet of ten with the black printing colour shifted quite a bit to the right creating a very nice variety, one we've not seen before.
Lot: 61819
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1982 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
IMPERF sheet of Christmas seals by the Askja stamp club. RARE.
Lot: 61820
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Beautiful embossed oval shaped letter seal of the Icelandic Post and Telegraph Administration, full gum never hinged.