Mynt- og Seðlauppboði hefur verið frestað en mun verða aðgengilegt sunnudaginn 23. janúar, því LÝKUR SVO SUNNUDAGINN 30. JANÚAR.

1873 - Ísland - 3 - Frímerki - Stimplað
Fínt 8 skildinga merki, eftirstimplað.
  • Lot: 13095
ISK 4.500,00
1876 - Ísland - 11a - Frímerki - Stimplað
Gott eintak af 6 aura merki úr fyrstu prentun (óskýr prentun, dökkur litur, þunnur pappír). Facit ca 33.000 ISK.
  • Lot: 13097
ISK 4.500,00
1876 - Ísland - 16 - Frímerki - Stimplað
Fallega miðjað stimplað eintak af grænu 40 aura merki. Facit ca ISK 30.000
  • Lot: 13098
ISK 4.500,00
1876 - Ísland - 23 - Frímerki - Stimplað
Fallegt gróftakkað 5 aura blátt stimplað ÍSAFJÖRÐUR. Það að eitt hornið sé létt rúnað er fullkomlega eðlilegt miðað við tökkunaraðferðina á þessum tilteknu merkjum. Facit ca ISK 95.000
  • Lot: 13099
ISK 14.000,00
1897-1989 - Ísland - 28a-b - Frímerki - Stimplað
Báðar prentanir 20 aura í tökkun 13 með fallegum Reykjavíkurstimplum.
  • Lot: 13100
ISK 3.000,00
1902-04 - Ísland - 63-75 - Frímerki - Stimplað
Kristján IX, heil stimpluð sería. Facit ca ISK 45.000
  • Lot: 13101
ISK 7.500,00
1907-08 - Ísland - 76-90 - Frímerki - Stimplað
Tvíkóngar vatnsmerki kóróna, heil stimpluð sería. Facit ca ISK 67.000
  • Lot: 13102
ISK 9.500,00
1911 - Ísland - 108-113 - Frímerki - Stimplað
Jón Sigurðsson, heil stimpluð sería. Facit ca ISK 10.500
  • Lot: 13104
ISK 1.500,00