1931-1937 - Ísland - 145-157 - Frímerki - Stimplað
Kristján X seinni útgáfa, heilt stimplað sett (13 merki), 10 kr merkið með tollstimpli og verðlagt sem slíkt. Facit ca ISK 16.500
Lot: C10757
Verð ISK 3.500,00
1931-1941 - Ísland - 194/217 - Frímerki - Stimplað
Fjögur mismunandi heil sett frá árunum 1931-1941, vel stimpluð og merkin í fínum gæðum. Facit ca 17.500 ISK.
Lot: C05817
Verð ISK 4.200,00
1931-1932 - Ísland - 194-199 - Frímerki - Stimplað
Heilt stimplað sett af Gullfossmerkjum frá árunum 1931-32.
Lot: C06136
Verð ISK 1.800,00
1933 - Ísland - 200-203 - Frímerki - Stimplað
Hjálparmerki 1933, heilt snyrtilega stimplað sett með 4 merkjum.
Lot: C06134
Verð ISK 1.200,00
1934 - Ísland - 204-209 - Frímerki - Stimplað
Flugmerki frá árinu 1934, heilt snyrtilega stimplað sett (6 merki).
Lot: C05787
Verð ISK 2.750,00
1938-1947 - Ísland - 227-236 - Frímerki - Stimplað
Geysir, heil stimpluð sería í báðum tökkunum ásamt aukaeintaki af 45 aur merkinu á mjög þunnum pappír sem getið er um í Facit.
Lot: C05826
Verð ISK 1.950,00
1952 - Ísland - 313 - Frímerki - Stimplað
2,50 kr Jöklaflugsmerki frá árinu 1952 með skýrum stimpli ÞINGEYRI.
Lot: C020859
Verð ISK 800,00
1882-1895 - Ísland - TJ4-TJ9 - Frímerki - Stimplað
Heilt snyrtilega stimplað sett af þjónustumerkjum í tökkun 14, 6 mismunandi verðgildi. Facit ca 33.000 ISK.
Lot: C10759
Verð ISK 5.800,00
Ísland - TJ6 - Frímerki - Stimplað
10 aura Þjónustumerki í tökkun 14 með vel staðsettum Reykjavíkurstimpli.
Lot: C03965
Verð ISK 1.100,00
1876-1895 - Ísland - TJ7a-b - Frímerki - Stimplað
Falleg og snyrtilega hornstimpluð eintök af báðum prentunum 16 aura þjónustumerkisins. Facit ca ISK 11.000
Lot: C10760
Verð ISK 2.900,00
1902-1903 - Ísland - TJ16/TJ25 - Frímerki - Stimplað
9 mismunandi stimpluð Í Gildi þjónustumerki, m.a. 5, 16, 20 og 50 aurar í tökkun 14. Facit ca 46.500 ISK.
Lot: C05776
Verð ISK 7.500,00
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Sérlega fallegt heilt sett af Tvíkónga þjónustumerkjum frá árunum 1907-1918, 15 aura merkið í tökkunum 13 með kórónuvatnsmerki ásamt eintaki í tökkun 14 með krossavatnsmerki. Facit ca 12.000 ISK.
Lot: C05808
Verð ISK 2.900,00
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Tvíkóngar þjónusta, heilt fallega hornstimplað sett.
Lot: C05801
Verð ISK 2.900,00
1920-32 - Ísland - TJ42-51 - Frímerki - Stimplað
Kristján X þjónustumerki, heilt snyrtilega stimplað sett.
Lot: C05796
Verð ISK 3.200,00
1922-1936 - Ísland - TJ53I/58 - Frímerki - Stimplað
5 mismunandi, snyrtilega stimpluð kóngamerki með þjónustuyfirprentunum. Facit ca 13.000 ISK.