Bréf úr fyrsta flugi ÍSAFJÖRÐUR - REYKJAVIK, stimplað 23.VII.28.
Lot: 63014
ISK 20.100,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1928 - Ísland - 160 - Bréf
Flugbréf STYKKISHÓLMUR-REYKJAVÍK 28.VI.1928.
Lot: 63015
ISK 6.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1928 - Ísland - 160 - Bréf
Fyrsta flug REYKJAVÍK - AKUREYRI, flogið 4.6.1928, aðeins 4 dögum eftir útgáfu 10 aura merkjanna á bréfinu, fyrsta flugfrímerkisins útgefnu á Íslandi.
Lot: 63016
ISK 9.000,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1928 - Ísland - 160 - Bréf
Fyrirtækjaumslag sent með fyrsta flugi AKUREYRI - REYKJAVÍK þann 5. júní 1928. Í eitt horn umslagsins hefur verið ritað: pr „Súlan“.
Lot: 63088
ISK 27.000,00
Fjöldi boða: 16
Selt
1929 - Ísland - 160 - Bréf
HÚSAVÍK - SEYÐISFJÖRÐUR, stimplað 4.7.1929. Komustimplað á bakhlið.
Lot: 63017
ISK 14.500,00
Fjöldi boða: 12
Selt
1929 - Ísland - 161.. - Bréf
Ekta Flugpóstbréf frímerkt með pari af 50 aura Flugmerkjum (flugvélryfirprentun) sent með ábyrgðarpósti: SIGLUFJÖRÐUR - REYKJAVÍK. Merkin stimpluð með Siglufjarðarstimpli 4.7.1929 og bréfið svo móttökustimplað á bakhlið í Reykjavík SAMA DAG.
Lot: 63089
ISK 12.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1930 - Ísland - 188 - Bréf
Fyrsta flug REYKJAVÍK - ÞINGVELLIR 26.VI.30.
Lot: 63023
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1931 - Ísland - 160 - Bréf
Fyrsta flug HVAMMSTANGI - REYKJAVÍK, stimplað 12.VI.31.
Lot: 63018
ISK 4.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1931 - Ísland - 162-163 - Bréf
Póstkort sent TIL TÉKKÓSLÓVAKÍU í ábyrgð með Íslandsflugi loftskipsins Graf Zeppelin árið 1931, rétt burðargjald (1,30 kr).
Lot: 63019
ISK 12.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1931 - Ísland - 164 - Bréf
Flugpóstbréf sent með ÍSLANDSFLUGI GRAF ZEPPELIN til Danmerkur árið 1931, rétt frímerkt með stöku 2 kr merki (með Zeppelin yfirprentun).
Lot: 63021
ISK 8.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1932 - Ísland - Bréf
Postcard ZEPPELIN over Reykjavík in 1930 or 1931 (No. 130 by Helgi Árnason).
Lot: 63035
ISK 3.400,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1934 - Ísland - 204.. - Bréf
Bréf sent með flugpóstmiða í ábyrgð frá Reykjavík þann 1 nóvember árið 1934, frímerkt með fjórum mismunandi verðgildum af þá nýútgefnum Flugfrímerkjum. Bréfið sent til Þýskalands, leiðarstimplað á flugvellinum í Berlín þann 8 nóvember og svo loks móttökustimplað í Nürnberg tveimur tímum síðar (sama dag). Það sem er áhugavert er að bréfið virðist ekki hafa verið leiðarstimplað við komuna eftir skipsferðina til meginlandsins áður en það var svo sent áleiðis til Þýskalands með flugpósti eins og venjan var.
Lot: 63090
ISK 4.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1935 - Ísland - Bréf
Flug THOR SOLBERG. Flugbréf frá árinu 1935 UNDIRRITAÐ AF FLUGMANNINUM "Thor Solberg", frímerkt með 35 aurum í íslenskum frímerkjum sem stimpluð eru í "Reykjavik 5.VIII.35".
Lot: 63036
ISK 22.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1935 - Ísland - 154, 208 - Bréf
Töluvert sjaldséð póstkvittun frá árinu 1935 sem vottar greiðslu innflutningsfyrirtækis á aðflutningsgjöldum fyrir 2 böggla, 2 kr vörutoll (1 kr lágmarksgjald fyrir hvorn böggul) ásamt 80 aura tollmeðferðargjaldi. Tvö 1 kr flugfrímerki ásamt tveimur 40 aura Kristjáns X frímerki límd á bakhlið kvittunarinnar og tvö merkjanna stimpluð með Tollstimpli á meðan hin tvö merkin hafa verið stimpluð með Reykjavíkur-brúarstimpli þeim er notaður var á Tollpóststofunni á þessum tíma.
Lot: 63087
ISK 20.000,00
Fjöldi boða: 5
Selt
1938 - Ísland - 205, 208 - Bréf
Skemmtilegt peningabréf frá árinu 1938, frímerkt með stöku 1 kr merki ásamt þremur 20 aura merkjum úr hinni fallegu flugmerkjaútgáfu frá árinu 1934. Bréfið sent frá Reykjavík til FLÖGU Í V-Skaft.
Lot: 63091
ISK 22.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1939 - Ísland - Bréf
ÁRITAÐ AF FLUGMANNINUM. Flugkort úr fyrsta póstsviffluginu ÁRITAÐ AF FLUGMANNINUM SJÁLFUM Leifi Grímssyni, stimplað með Flugstimpli á Sandskeiði árið 1939. Fyrsta flugmannsáritaða kortið úr þessu flugi sem við höfum haft til sölu.
Lot: 63038
ISK 11.000,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1939 - Ísland - Bréf
Ansi skemmtilegt flugkort sent með fyrsta póstsviffluginu frá Sandskeiði til Reykjavíkur árið 1939. Skemmtilegi þátturinn við kortið er kvæðið sem virðist ort á Sandskeiði af sendandanum þegar hann var þar staddur í tilefni af póstsviffluginu.
Lot: 63039
ISK 5.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1941 - Ísland - 204-207 - Bréf
Mjög áhugavert ritskoðað ábyrgðarbréf sent til Svíþjóðar síðla árs 1941 með árituninni „Airmail via London-Lissabon“, opinbert bréfainnsigli póstsins á bakhlið. Samkvæmt merkingum móttakanda framan á bréfinu hefur bréfinu verið haldið eftir af breskum yfirvöldum í þrjú ár áður en það var sent áleiðis til sendanda snemma árs 1945. Göt eftir gatara en að öðru leyti í mjög góðu ástandi.
Lot: 63003
ISK 15.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1941 - Ísland - Bréf
Mjög óvenjuleg og áhugavert bréf sent til bresks liðsforingja af 2. gráðu í Worcester herdeildinni sem var hluti af hersetuliði breta á Íslandi „Iceland „C„ Force“ í september 1941. Bréfið sent frá Antíkvu (í Bresku Vestur-Indíum) að því er virðist frá almennum borgara í gegnum verkfræðistofu bandarísku flugherstöðvarinnar á eyjunni. Bréfið frímerkt með tveimur 10 senta frímerkjum sem hafa fyrst verið stimpluð þegar þau fóru í gegnum Portó Ríkó. Bréfið ritskoðað af bandaríkjamönnum á Antiqua (með APO 806 ritskoðunarstimpli). Worcester-herdeildin, sem aðeins dvaldi í stuttan tíma á Íslandi, virðist þá þegar hafa verið farin frá Íslandi til Bretlands og „Retired UK“ skrifað með rauðri krít framan á bréfið.
Lot: 63074
ISK 68.000,00
Fjöldi boða: 17
Selt
1945 - Ísland - 204-209 - Bréf
First flight cover between Iceland and England 9. July 1945, sent registered.
Lot: 63027
ISK 5.100,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1946 - Ísland - Bréf
Skemmtilegt flugpóstbréf sent til Belgíu í janúar árið 1946. Bréfið sent í gegnum London þar sem það hefur verið slegið með stimplinum O.A.T. í rauðum lit (Onward Air Transmission) sem sleginn var á efsta bréf í hverju búnti slíkra bréfa til að gefa til kynna að bréfin í búntinu skyldu halda áfram í flugpósti. Burðargjald bréfsins hefur verið greitt með sjaldséðum frímerkingarstimpli Heklu h.f. með auglýsingu fyrirtækisins í rauðu bleki. Bréfið sem er afar vel varðveitt kemur uppsett á sýningarsíðu með prentuðum upplýsingum sem það varða.