Stutt innslag í fréttum RÚV, viðtal við Gísla Geir Harðarson, annan eigenda Íslenskra Frímerkja ehf.

https://www.ruv.is/frett/2022/06/05/segir-ad-sofnurum-hafi-fjolgad-i-faraldrinum

DAGSKRÁ:

MYNT OG SEÐLAR 21. júní - 26. júní - EFTIRSALA Í GANGI

PÓSTKORT 20. jún - 26. júní - EFTIRSALA Í GANGI

FRÍMERKJAEFNI 1. júlí - 10. júl (ATH BREYTT DAGS.)

FRÍMERKJASÖFN OG BLÖNDUÐ “LOTT” 4. júl - 10. júl (ATH BREYTT DAGS.)

1969 - Ísland - Annað

ÍÞRÓTTIR - HOKKÝ. Eiginhandaráritun Vestur-íslenska hokkýspilarans Sigurðar Franklín Friðrikssonar (Frank Fredrickson) á fyrstadagsumslagi frá árinu 1969. Sigurður átti íslenska foreldra (1895-1979), hann var með í liði kanadamanna sem vann olympíuverðlaun árið 1920 auk þess að hafa verið liðsmaður Victoria Aristocrats/Cougars sem vann Stanley Cup árið 1925.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 26.6.2022 23:30:00
Upphafsboð: ISK 4.500,00
Sjá boðsögu: 0 boð
Sendingarkostnaður (51 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 19316 (ISB1325)