DAGSKRÁ:

76b - Frímerki - Póststimplauppboð 7. maí kl 13:00 - LÝKUR Í DAG

78 - SÖFN & LOTT (Frím, Mynt, Seðlar) - 7. maí kl 14:00 - LÝKUR Í DAG

79 - Póstkortauppboð Hluti 1 af 2 - 7. maí kl 15:00 - LÝKUR Í DAG

80 - Póstkortauppboð Hluti 2 af 2 - 7. maí kl 16:30 - LÝKUR Í DAG

75 - Frímerki 1-Hluti - EFTIRSALA TIL 14. maí kl 23:30

76 - Frímerki 2-Hluti - EFTIRSALA TIL 14. maí kl 23:30

77 - Mynt & Seðlar - EFTIRSALA TIL 14. maí kl 23:30

Munið að skrá ykkur á tölvupóstlista til að fá tilkynningar um ný uppboð og uppboðslok. Sendið okkur tölvupóst: info@safnari.is

 

 

 

2022 - Annað

Facit Norden listinn er bæði á ensku og sænsku og þar eru skráð öll frímerki sem gefin hafa verið út á Íslandi, Svíþjóð, Danmörku, Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Finnlandi og Álandseyjum frá árinu 1951 með afbrigðum en í nokkuð einfölduðu formi fyrir árið 1951. Listinn er í hörðu bandi og í honum er hægt að lesa sig til um prentanir, prentaðferð, útgáfudagsetningu, prentupplag o.fl. Gefin eru upp leiðbeinandi smásöluverð í sænskum krónum. Allar myndir af frímerkjum eru í lit.

Verð: ISK 9.990,00
Sendingarkostnaður (1800 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: FaNorden22