Danmörk - Frímerki
DANMÖRK. Stimplað safn í Lindneralbúmi með vösum, fyrstadagsumslög í tveimur möppum (þ.á.m. mörg með fjórblokkum), gríðarlegur fjöldi stimplaðra aukamerkja í innstungubókum og í pergamentpokum í tveimur öskjum o.f.frv. SJÁ MYNDBAND. Ath. að reykingalykt er af öllum munum úr þessu tiltekna safni og er lágmarksupphæðum boða þess vegna stillt mjög í hóf. Lyktin getur verið allt frá því að finnast vart upp í að vera mikil og fæst mununum ekki skilað á grundvelli lyktar. Frekari upplýsingar veitir Gísli Geir í síma 840-4944. Komi til þess að þurfi að senda efnið til kaupanda mun kostnaður við slíkt verða reiknaður eftir uppboðið, flutningskostnaður reiknast skvt. verðskrá Íslandspósts.
Sendingarkostnaður (0 gram)
Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00
Lot: 62175 (Box344)