ÍSLENSKIR SEÐLAR. Alls sjö seðlar, þar af eru sex þeirra mismunandi meginnúmer, ýmist úr 1. seðlaröð LÍ-Sb eða 1. seðlaraðar Seðlabanka Íslands, 5.000 kr seðlarnir tveir bera báðir sömu undirskrift (nr. 7 GH-DÓ). Seðlarnir misjafnlega mikið/lítið gengnir.
Lot: 57718
ISK 5.500,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1960 - Ísland - P#37a-b - Seðlar - 0 (UNC)
LÍ-SÍ. 5 kr rauður, tveir 7-STAFA seðlar, annar á gulum pappír en hinn á hvítum. 0 (UNC)
Lot: 57719
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1960 - Ísland - P#37a - Seðlar - 0 (UNC)
LÍ-SÍ. 5 kr á gulum pappír. 6-STAFA. Þrír seðlar í númeraröð. 0 (UNC)
LÍ-SÍ. 25 kr fjólublár. Þrír seðlar í röð með 7-stafa númeri. 0 (UNC)
Lot: 57725
ISK 16.000,00
Fjöldi boða: 13
Selt
1960 - Ísland - P#40 - Seðlar - 0 (UNC)
LÍ-SÍ 1. útgáfa. 100 kr grænn. Undirskrift 2 VÞ-JGM, 7-STAFA NÚMER. Þrír seðlar í númeraröð. O (UNC)
Lot: 57726
ISK 10.100,00
Fjöldi boða: 13
Selt
1957 - Ísland - P#41 - Seðlar - 0 (UNC)
LÍ-SÍ. 1000 kr svarblár, ótrúlega fallegur seðill MEÐ MJÖG LÁGU RAÐNÚMERI, nr. 752. Afar sjaldséður í svo háum gæðum. 0 (UNC)
Lot: 57727
ISK 48.000,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1957-1966 - Ísland - P#37 / P#42 - Seðlar
ÍSLENSKIR SEÐLAR. Alls tíu seðlar, þar sem sex stk eru af mismunandi meginnúmerum eða undirskriftum. Seðlarnir flestir mikið gengnir.
Lot: 57728
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: -
Selt
1960-1981 - Ísland - P#42-P#50 - Seðlar
ÍSLENSKIR SEÐLAR. Alls níu seðlar, þar sem sex stk eru af mismunandi meginnúmerum eða undirskriftum. Seðlarnir misjafnlega mikið/lítið gengnir en þó mjög góðir 1.000 og 5.000 kr seðlar
Lot: 57729
ISK 3.200,00
Fjöldi boða: 7
Selt
1965 - Ísland - P#43 - Seðlar - 0 (UNC)
SÍ 1. útgáfa. 25 kr fjólublár. Undirskrift JN-JGM (7-STAFA). ÞRENNA í númeraröð. 0 (UNC)