Sjaldséð ekta pótnotkun á skipspósts-stimplinum „Frá Danmörku“ sem í þessu tilviki hefur verið sleginn á póstkort sem ritað hefur verið á sænsku og frímerkt með sænskum frímerkjum og póstlagt um borð í skipi á leið frá Danmörku til Íslands.
Lot: 61472
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1970 - Ísland - Bréf
PAQUEBOT as well as TÓRSHAVN cds on ship mail cover from 1970.
Lot: 61473
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1958 - Ísland - Bréf
COD parcel card with 2 kr stamp sent to Reykjavík. Two ÍTREKAÐ handstamps on front.
Lot: 61477
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1958 - Ísland - Bréf
COD parcel card with 3 kr franking sent within Reykjavík. Two ÍTREKAÐ handstamps as well as a REBUTS return handstamp on front.
Lot: 61478
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1959 - Ísland - Bréf
Official parcel card sent by stock center of the national telephone monopoly in Reykjavik to the telephone/telegraph office at Gerdar in Gardur with numerous office handstamps of which one is the "BÍLPÓSTUR" marking.
Lot: 61479
ISK 5.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1977 - Ísland - Bréf
Bréf stimplað LAUGARBAKKI með áhugaverðum endursendingarstimpli “Þekkist ekki”.
Lot: 61480
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1981 - Ísland - Bréf
„J vantar í REYKJAVÍK“ í vélstimpli á litlu og snyrtilegu bréfi frá árinu 1981.
Lot: 61481
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1986 - Ísland - Bréf
"PÓSTUR OG SÍMI - LAUGAR" cashiers handstamp on a postal receipt from 1986.
Lot: 61482
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1994 - Ísland - Bréf
Vélstimpill ÁN STAÐARNAFNS sem notaður var í mjög stuttan tíma í Garðabæ yfir jólin árið 1994, flottur á snyrtilegu jólabréfi.
Lot: 61483
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1995 - Ísland - Bréf
Lot: 61484
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1999 - Ísland - Bréf
Bréfspjald stimplað með stimplum viðkomupóststöðva í Póstgöngunni árið 1999 á milli Reykjavíkur og Sandgerðar (hluti leiðar var genginn um helgar, 5 helgar í röð). Fremur sjaldséð þar sem þátttakendur í göngunni voru vanalega ekki mjög margir.
Lot: 61485
ISK 11.500,00
Fjöldi boða: 19
Selt
2002 - Ísland - Bréf
Bréf með jólamerki Rauða Krossins, jólamerkid bundið med stimpli en á bréfid vantar frímerki til greiðslu á burðargjaldinu. Slíkum bréfum virðist í flestum tilfellum hafa verið sleppt við kröfu um greiðslu burðargjaldsins, líklega sökum anna starfsfólks yfir jólahátíðarnar. Merkid rifid.
Lot: 61489
ISK 800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
2003 - Ísland - Bréf
Sjaldséð PÓLITÍSKT-SKOPMERKI bundið ásamt póstfrímerki á jólabréf frá árinu 2003 með póststimpli frá Vestmannaeyjum.
Lot: 61490
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1950 - Ísland - Bréf
Skemmtilega frímerkt flugpóstbréf til Kaupmannahafnar 1950, sent sem Express ábyrgðarbréf sem var alls ekki algengt á þessum tíma.
Lot: 61496
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1952 - Ísland - Bréf
Thorvaldsensmerki ársins 1952 ásamt frímerki á jólabréfi, bæði bundin bréfinu með póststimplinum.
Lot: 61497
ISK 900,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1952 - Ísland - Bréf
THORVALDSENSFÉLAGIÐ - Jólamerki félagsins árið 1952 ásamt frímerki Póstsins saman á jólakorti, bæði merkin bundin kortinu með póststimplinum.
Lot: 61498
ISK 1.700,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1959 - Ísland - Bréf
1959 Thorvaldsens Christmas Charity seal tied to the Christmas card by the postal cancel,
Lot: 61499
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - Bréf
Two different “Stóra Selsvör” cinderella labels by Pétur Salomónsson from 1960 affixed on a 1962 first day cover that bears one of his illustrations (cachets).
Lot: 61500
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - Bréf
Afar sjaldséð CARITAS PAX-merki BUNDIÐ MEÐ PÓSTSTIMPLI á jólabréfi sendu til Svíþjóðar árið 1960. Caritasmerkið bundið með móttökustimplinum frá Gautaborg.
Lot: 61501
ISK 16.000,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1964 - Ísland - Bréf
Commemorative card with two Scout cinderella stamps issued for the "Vormót Hraunbúa" 1964 Jamboree.
Lot: 61502
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1965 - Ísland - Bréf
Jólamerki Oddfellow frá 1965 á afar skemmtilegu bréfi sendu til Bandaríkjanna fyrir jólin það árið. Bréfið hefur svo verið endursent til sendandans og jólamerkið þess vegna verið bundið bréfinu með einum endursendingarstimplanna.