1970 - Iceland - 435.. - Cover

Fallegt peningabréf með tryggingu upp á 20.000 íslenskar krónur sent til Svíþjóðar árið 1970. Bréfið er m.a. frímerkt með 50 kr Fjallkonumerki frá árinu 1965 sem er sjaldséð á bréfi. Fimm lakkinnsigli á bakhlið bréfsins.

Bidding has ended on this item.
Ended 28/07/2024 17:21:40
Winning bid: ISK 2,700.00
Bid history: 2 bids
Shipping fee (21 gram)

Pickup or send with previous order: ISK 0.00

Lot: 63100 (A504195)