Vinsamlegast athugið að kaupendaþóknun er 10% og leggst hún ofan á uppboðsverðið.

Ísland - 11 - Frímerki - Stimplað
Danskur skipspóststimpill “Fra Island” á fíntökkuðu 6 aura merki.
 • Lot: 10554
ISK 900,00
Ísland - 11 - Frímerki - Stimplað
OMK Kaupmannahafnarstimpill á 6 aurum. Einhver litur i tökkum.
 • Lot: 10555
ISK 1.500,00
1910 - Ísland - 79 - Bréf
Póstkort sent til MEXÍKÓ árið 1910, leiðarstimplað í HULL 8 og móttökustimplað í áfangalandinu. MJÖG ÓVENJULEGT MÓTTÖKULAND.
 • Lot: 10576
ISK 9.000,00
Ísland - 92 - Frímerki - Stimplað
SHIP-LETTER FLEETWOOD á 3 aurum.
 • Lot: 10579
ISK 1.800,00
Ísland - 108 - Frímerki - Stimplað
“Skipsbrjef” stimpill á pari af 1 eyri Jóni Sigurðssyni.
 • Lot: 10581
ISK 1.500,00
1913 - Ísland - 110-111 - Bréf
Póstkort sent sem skipspóstur til Bandaríkjanna, stimplað í höfn í Edinburgh (no. 6) ásamt fjólubláum Paquebot stimpli.
 • Lot: 10582
ISK 13.000,00
Ísland - 111 - Frímerki - Stimplað
Sjaldséður NORTH SHIELDS á 6 aurum.
 • Lot: 10583
ISK 2.500,00
1913 - Ísland - 115 - Bréf
Sjaldséð póstkort póstlagt um borð í þýsku farþegaskipi á ferð sinni frá Spitsbergen árið 1913. Kortið stimplað í Reykjavík þann 23 júlí og sent til Þýskalands.
 • Lot: 10584
ISK 22.000,00
1928 - Ísland - 136, 169 - Bréf
Skipsbréf sent til Kanada, fyrst stimplað á leið sinni um Skotland, merkin sjálf með PAQUEBOT og EDINBURGH 32 fyrir neðan.
 • Lot: 10597
ISK 6.000,00
1930 - Ísland - 168 - Bréf
Skipsbréf sent sem prentað mál til Bandaríkjanna, leiðarstimplað í BERGEN.
 • Lot: 10601
ISK 3.500,00
1931 - Ísland - 168 - Bréf
Skipsbréf sent sem prentað mál með 7 aura frímerki til Bandaríkjanna, stimplað í höfn í EDINBURGH 32, PAQUEBOT til hliðar.
 • Lot: 10602
ISK 3.500,00
1925 - Ísland - 170 - Bréf
Áhugavert bréf frá Íslands Banka í Vestmannaeyjum sent sem skipsbréf til Kaupmannahafnar. Stimplað við komuna í höfn í BERGEN. Bréfið aðeins slitið.
 • Lot: 10604
ISK 6.000,00
1926 - Ísland - 170 - Bréf
Fallegt skipsbréf sent til Kaupmannahafnar, fyrst stimplað við komu skipsins til Bergen í Noregi.
 • Lot: 10605
ISK 4.500,00
1926 - Ísland - 170 - Bréf
Nett skipsbréf með 20 aura frímerki sent til Kaupmannahafnar, stimplað á leið sinni um BERGEN, m.a. með fjólubláum “Paquebot” rammastimpli.
 • Lot: 10606
ISK 7.500,00
1936 - Ísland - 195, 212-214 - Bréf
Skemmtilega frímerkt skipsbréf sent til Þýskalands, bréfið stimplað í höfn í Bretlandi með HULL YORKS ásamt PAQUEBOT.
 • Lot: 10616
ISK 5.000,00
Ísland - 195 - Snifsi
Snifsi af skipsbréfi með 20 aura merki stimpluðu í Kaupmannahöfn.
 • Lot: 10618
ISK 500,00
Ísland - 204 - Frímerki - Stimplað
10 aura flugmerki með dönskum auglýsingastimpli.
 • Lot: 10620
ISK 900,00
Ísland - 210 - Frímerki - Stimplað
Skemmtileg þrístrípa af Dynjandamerkjum sem hvoru tveggja er stimpluð með EDINBURGH PAQUEBOT handstimpli og vélstimpli.
 • Lot: 10623
ISK 1.500,00
Ísland - 229 - Frímerki - Stimplað
Flott staðsettur FRA ISLAND á 35 aura Geysismerki.
 • Lot: 10628
ISK 900,00
1954 - Ísland - 240, 244 - Bréf
Prentað mál sent sem skipspóstur til Bandaríkjanna, stimplað við komuna til ROTTERDAM C, skipsstimpill DETTIFOSS.
 • Lot: 10630
ISK 3.000,00
1950 - Ísland - 242, 246, 286, 294 - Bréf
Skipsbréf til Bretlands stimplað við komu skipsins þangað með EDINBURGH PAQUEBOT. Bréfið er brotið einu sinni létt í miðju.
 • Lot: 10631
ISK 6.000,00