Óalgengt, ónotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) sem selt hefur verið af póstinum með viðbættu burðargjaldi upp á 230 aura í formi rauðs frímerkingarvélstimpils dagsettum þann 10.1 árið 1962.
Flugpóstbréf með sjaldséðri frímerkingu sent í ábyrgðarpósti til Svíþjóðar árið 1962. Bréfið endursent til Íslands, ýmsar endursendingarmerkingar á báðum hliðum bréfsins.
Viðhafnarumslag sem flogið var með fyrsta póst-þyrluflugi á Íslandi árið 1968 (frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur). Umslagið er áritað af þremur stjórnarmeðlimum Landssambands Íslenskra Frímerkjasafnara ásamt flugstjóra þyrlunnar í umræddu flugi.
PANAMA to Iceland - Scarce originating country on mail to Iceland, under paid cover from 1972 with the postage due paid for in the form of affixing and cancelling an Icelandic 10 kr stamp on the front.