VATNAJÖKULL B8e á myndskreyttu ábyrgðarbréfi frá árinu 1959, frímerktu með öllum þremur verðgildum jöklaflugsútgáfunnar frá árinu 1952.
Lot: 62040
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1960 - Ísland - 544 - Bréf
VATNAJÖKULL B8e á safnarabréfi frá árinu 1960 frímerktu með Fánamerkjunum frá árinu 1958.
Lot: 62041
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1960 - Ísland - Bréf
CYPRUS to Iceland - Scarce originating country on mail to Iceland, cover from 1960.
Lot: 62052
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: -
Selt
1960 - Ísland - AG5 - Heilpóstur - Ónotað
Óalgengt, ónotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) sem selt hefur verið af póstinum með viðbættu burðargjaldi upp á 230 aura í formi rauðs frímerkingarvélstimpils dagsettum þann 10.1 árið 1962.
Very unusual Narssarssuak (Greenland) ICEBERG PATROL cover from 1962 by an Icelandair DC-4. The cover sent to Eastern Germany.
Lot: 62069
ISK 5.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1962 - Ísland - 336 - Bréf
Flugpóstbréf með sjaldséðri frímerkingu sent í ábyrgðarpósti til Svíþjóðar árið 1962. Bréfið endursent til Íslands, ýmsar endursendingarmerkingar á báðum hliðum bréfsins.
Viðhafnarumslag sem flogið var með fyrsta póst-þyrluflugi á Íslandi árið 1968 (frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur). Umslagið er áritað af þremur stjórnarmeðlimum Landssambands Íslenskra Frímerkjasafnara ásamt flugstjóra þyrlunnar í umræddu flugi.
Lot: 62070
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1972 - Ísland - 66 - Bréf
ARNARSTAPI B1a on a 1972 domestic money letter sent to Reykjavik.
Lot: 62010
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1972 - Ísland - 520 - Bréf - Stimplað
SKÁLHOLT B8e in a beautiful strike on postcard showing the Church at Skálholt, sent to Denmark.
Lot: 62039
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1972 - Ísland - Bréf
PAPUA NEW GUINEA to Iceland - Scarce originating country on mail to Iceland, cover from 1972.
Lot: 62056
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: -
Selt
1972 - Ísland - Bréf
PANAMA to Iceland - Scarce originating country on mail to Iceland, under paid cover from 1972 with the postage due paid for in the form of affixing and cancelling an Icelandic 10 kr stamp on the front.
Lot: 62057
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Selt
1973 - Ísland - 330 - Bréf
STAÐARHÓLL B2b on a registered cover sent to Sweden in 1973.