1948 - Ísland - 1 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
SKÁTAR - Söfnunarmerki - Heil örk með sex stk. af 5 kr söfnunarmerki (blátt prent á rauðum pappír) fyrir þáttöku á Landsmóti Skáta á Þingvöllum árið 1948. Örkin óhengd og afar vel með farin. Einungis er vitað til þess að örfáar arkir hafi varðveist.
  • Lot: SkatarSpariÖrk5kr
Verð ISK 18.000,00
1902-1926 - Ísland - TB15, 17, 31 - Heilpóstur - Ónotað
Þrjú tvöföld bréfspjöld (bréfspjöld með áföstu svarspjaldi) gefin út 1902 og 1928, öll spjöldin eru ónotuð og í vel varðveittu ástandi.
  • Lot: A550103
Verð ISK 2.400,00
Ísland - 26 - Frímerki - Stimplað
HÚSAVÍK B2c1 á fjórblokk af 1 eyris merkjum úr Jóns Sigurðssonar útgáfunni frá 1911. Facit nr. merkis 108.
  • Lot: A550009
Verð ISK 850,00
1907 - Ísland - 88v - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1907. Tvíkóngar, 1 kr. merki í fjórblokk þar sem efra vinstra merkið er með afbrigði: “LANGT BLÁTT STRIK Í VINSTRA MEGIN Í EFRI JAÐRI„. Afbrigði þetta kemur fyrir í merki nr. 37 í örkinni. Facit nr. 88v. Facit verð ca 36.000 ISK. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD. SJÁ STÆKKAÐA MYND.
  • Lot: A550011
Verð ISK 6.500,00
1911 - Ísland - 109 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1911. Jón Sigurðsson, 3 aur óstimplað óhengt í FJÓRBLOKK. Facit nr. 109. Facit verð ca 6.200 ISK.
  • Lot: A550107
Verð ISK 1.800,00
Ísland - 200 - Frímerki - Stimplað
ÞJÓRSÁRBRÚ B1a á fjórblokk af 1 eyris Fiskamerki í kambtökkun 14x14 frá árinu 1942. Facit nr. merkis 240C2.
  • Lot: A550010
Verð ISK 1.200,00
1939 - Ísland - 216 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1939. Matthías Jochumsson, 5 aura yfirprentun á 35 aura merki í sexblokk með jaðri úr neðra vinstra horni (merki nr. 71-72, 81-82 og 91-92 í örk). Efsta merkið til vinstri (merki nr. 71 í örk) með afbrigði: “SVART STRIK Í VINSTRI JAÐRI ÁSAMT BLEKKLESSU TIL VINSTRI VIÐ TÖLUSTAFINN 5„ sem orsakast hefur af fleyg sem halda átti yfirprentunarstílnum á sínum stað (festingu). Afbrigðið virðist vera gegnumgangandi allavega í talsverðum hluta yfirprentunarupplagsins. Facit nr. 216. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550008
Verð ISK 3.800,00
1937-1938 - Ísland - 218-226 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1937-1938. Ríkisstjórnarafmæli Kristjáns X og Leifur Eiríksson. Heilt þriggja merkja sett ásamt þriggja merkja röð úr smáörk úr fyrrnefndu útgáfunni ásamt þriggja merkja röð úr smáörk úr síðar nefndu útgáfunni. Öll merkin óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550002
Verð ISK 3.750,00
1937 - Ísland - 218-223 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1937. Ríkisstjórnar afmæli Kristjáns X, 2 kr. smáörk með þremur frímerkjum ásamt Heilu þriggja verðgilda setti í FJÓRBLOKK. Óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550100
Verð ISK 6.500,00
1938-1941 - Ísland - 230/267 - Bréf
1938-1941. Þrjú fyrstadagsumslög með merkjum úr Háskóla-, Geysis/Fiska/Fána- og Snorra Sturlusonarútgáfunum, öll stimpluð í Reykjavík.
  • Lot: A440009
Verð ISK 7.500,00
1939 - Ísland - 230, 240-244 - Bréf
1939. Geysir/Fiskar/Fáni, öll sex verðgildin úr útgáfunni sem gefin voru út þann 10.5.1939 á fyrstadagsumslagi stimpluðu í Reykjavík.
  • Lot: A550098
Verð ISK 5.500,00
1945 - Ísland - 234, 246, 249, 262 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1945. Árssett, öll merki ársins óstimpluð og óhengd miðað við myndina. Facit: 234, 246, 249, 262.
  • Lot: IS-ARSOST1945
Verð ISK 2.300,00
1947 - Ísland - 235, 236, 263, 264, 274-279 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1947. Árssett, öll merki ársins óstimpluð og óhengd miðað við myndina. Facit: 235, 236, 263, 264, 274-279.
  • Lot: IS-ARSOST1947
Verð ISK 6.800,00
1938 - Ísland - 237-239 - Bréf
1938. Háskóli Íslands, öll þrjú merkin á fyrstadagsumslagi stimpluðu í Reykjavík.
  • Lot: A550096
Verð ISK 2.400,00
1938 - Ísland - 237-239 - Bréf
1938. Háskóli Íslands, öll þrjú merkin á fyrstadagsumslagi stimpluðu í Reykjavík.
  • Lot: A550097
Verð ISK 2.400,00
1938 - Ísland - 237-239 - Bréf
1938. Háskóli Íslands, öll þrjú merkin á fyrstadagsumslagi stimpluðu í Reykjavík.
  • Lot: A550099
Verð ISK 2.400,00
1938 - Ísland - 237-239
1938. Háskóli Íslands. Heilt sett á fyrstadagsumslagi sem stimplað er í Reykjavík
  • Lot: A550110
Verð ISK 2.400,00
1941 - Ísland - 265-267 - Bréf
1941. Snorri Sturluson, öll þrjú merkin á fyrstadagsumslagi stimpluðu í Reykjavík.
  • Lot: A550119
Verð ISK 1.500,00
1944 - Ísland - 268-273 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1944. Árssett, öll merki og smáarkir ársins (ef einhverjar eru) óstimpluð og óhengd miðað við myndina. Facit: 268-273.
  • Lot: IS-ARSOST1944
Verð ISK 4.500,00
1948 - Ísland - 280-287 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1948. Árssett, öll merki ársins óstimpluð og óhengd miðað við myndina. Facit: 280-287.
  • Lot: IS-ARSOST1948
Verð ISK 3.850,00
1948 - Ísland - 280 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1948. Þorfinnur Karlsefni, 10 kr í tökkun 11 1/2. Óstimpluð ÓHENGD fjórblokk. Facit nr. 280.
  • Lot: A550005
Verð ISK 3.000,00