Ísland - 26 - Frímerki - Stimplað
HÚSAVÍK B2c1 á fjórblokk af 1 eyris merkjum úr Jóns Sigurðssonar útgáfunni frá 1911. Facit nr. merkis 108.
  • Lot: A550009
Verð ISK 850,00
1907 - Ísland - 88v - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1907. Tvíkóngar, 1 kr. merki í fjórblokk þar sem efra vinstra merkið er með afbrigði: “LANGT BLÁTT STRIK Í VINSTRA MEGIN Í EFRI JAÐRI„. Afbrigði þetta kemur fyrir í merki nr. 37 í örkinni. Facit nr. 88v. Facit verð ca 36.000 ISK. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD. SJÁ STÆKKAÐA MYND.
  • Lot: A550011
Verð ISK 6.500,00
1911 - Ísland - 108, 110 - Frímerki - Stimplað
Fallegar stimplaðar hornfjórblokkir af 1 eyris og 4 aura Jóns Sigurðssonarmerkjunum frá 1911.
  • Lot: A505203
Verð ISK 1.200,00
1911 - Ísland - 109 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1911. Jón Sigurðsson, 3 aur óstimplað óhengt í FJÓRBLOKK. Facit nr. 109. Facit verð ca 6.200 ISK.
  • Lot: A550107
Verð ISK 1.800,00
1911 - Ísland - 113 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGD hornfjórblokk af 25 aura Jóni Sigurdssyni. Falleg, ÓHENGD fjórblokk af 25 aura Jóns Sigurðssonar merki frá 1911 með arkarjaðri úr efra hægra horni. Það sem gerir blokkina einkar áhugaverða og skemmtilega er hversu mikil blæðing litar hefur orðið hálsi og upp á eyru sjálfstæðishetjunnar okkar blessaðrar, einning má sjá krókódílatár í augnkvarmi. Alls ekki eins algengt og menn gætu haldið og hvað þá í svo fallegri fjórblokk.
  • Lot: A503242
Verð ISK 8.500,00
1912 - Ísland - 119 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Falleg ÓHENGD fjórblokk af 2 kr Friðrik VIII með arkarjaðri úr efra vinstra horni. Facit ca 39.000 ISK fyrir 4 laus merki.
  • Lot: A505188
Verð ISK 7.500,00
Ísland - 200 - Frímerki - Stimplað
ÞJÓRSÁRBRÚ B1a á fjórblokk af 1 eyris Fiskamerki í kambtökkun 14x14 frá árinu 1942. Facit nr. merkis 240C2.
  • Lot: A550010
Verð ISK 1.500,00
1939 - Ísland - 216 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1939. Matthías Jochumsson, 5 aura yfirprentun á 35 aura merki í sexblokk með jaðri úr neðra vinstra horni (merki nr. 71-72, 81-82 og 91-92 í örk). Efsta merkið til vinstri (merki nr. 71 í örk) með afbrigði: “SVART STRIK Í VINSTRI JAÐRI ÁSAMT BLEKKLESSU TIL VINSTRI VIÐ TÖLUSTAFINN 5„ sem orsakast hefur af fleyg sem halda átti yfirprentunarstílnum á sínum stað (festingu). Afbrigðið virðist vera gegnumgangandi allavega í talsverðum hluta yfirprentunarupplagsins. Facit nr. 216. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550008
Verð ISK 3.800,00
1937 - Ísland - 218-223 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1937. Ríkisstjórnar afmæli Kristjáns X, 2 kr. smáörk með þremur frímerkjum ásamt Heilu þriggja verðgilda setti í FJÓRBLOKK. Óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550100
Verð ISK 6.500,00
1939 - Ísland - 230 - Frímerki - Stimplað
40 aura Geysismerki frá árinu 1939 í snyrtilega stimplaðri fjórblokk.
  • Lot: A504457
Verð ISK 1.900,00
1941 - Ísland - 242C4 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Sjaldséð fjórblokk af 5 aura fiskamerki í LÍNUTÖKKUN 14x14, ÓHENGD. 5 aura merkið í þessari tökkun er eitt allra erfiðasta fiskamerkið. Facit ca 52.000 ISK.
  • Lot: C10416
Verð ISK 13.000,00
1941 - Ísland - 245C4 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Erfið ÓHENGD fjórblokk af 10 aura fiskamerki í LÍNUTÖKKUN 14x14. 10 aura merkið í þessari tökkun er eitt allra erfiðasta merkið í seríunni. . Facit ca 78.000 ISK.
  • Lot: T5539
Verð ISK 15.500,00
1945-1946 - Ísland - 249C1 - Frímerki - Stimplað
Rauðbrúnt 25 aura Fiskamerki í kambtökkun 14x14 frá árunum 1945-1946 (249C2) í fjórblokk, blokkin stimpluð ÖNUNDARFJÖRÐUR.
  • Lot: C021079
Verð ISK 900,00
1944 - Ísland - 268-273 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1944. Jón Sigurðsson - Stofnun Íslenska Lýðveldisins, heilt sex merkja sett í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 268-273.
  • Lot: IS268-73NHfjbl
Verð ISK 19.500,00
1947 - Ísland - 274-279 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1947. Flugfrímerki (Flugvélar og Landslag), heilt sex merkja sett í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 274-279.
  • Lot: IS274-79NHfjbl
Verð ISK 1.800,00
1948 - Ísland - 280 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1948. Þorfinnur Karlsefni, 10 kr í tökkun 11 1/2. Óstimpluð ÓHENGD fjórblokk. Facit nr. 280.
  • Lot: A550005
Verð ISK 3.000,00
1948, 1954 - Ísland - 281-287, 326 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1948 & 1953. Heklugos, heilt sjö merkja sett ásamt einu yfirprentuðu verðgildi (5/35 aur) í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 281-87 & 326.
  • Lot: IS281-87,326NHfjbl
Verð ISK 12.500,00
1949 - Ísland - 288-292 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1949. Hjálparmerki, heilt fimm merkja sett í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 288-292.
  • Lot: IS288-92NHfjbl
Verð ISK 1.600,00
1950-1954 - Ísland - 297/331 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1950-1954. Landbúnaður, heil tólf merkja sería gefin út á árunum 1950-1954 í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 297-306 & 330-331.
  • Lot: ISAtvinnuv1950-54MNHfjbl
Verð ISK 17.900,00
1952 - Ísland - 311 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1952. 25 kr Alþingishúsið, óstimpluð (óhengd) fjórblokk. Facit nr. 311.
  • Lot: IS311NHfjbl
Verð ISK 24.500,00
1952 - Ísland - 312-314 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1952. Jöklaflug, heilt þriggja merkja sett í óstimpluðum (óhengdum) fjórblokkum. Facit nr. 312-314.
  • Lot: IS312-14NHfjbl
Verð ISK 5.800,00