Ísland - 26 - Frímerki - Stimplað
HÚSAVÍK B2c1 á fjórblokk af 1 eyris merkjum úr Jóns Sigurðssonar útgáfunni frá 1911. Facit nr. merkis 108.
  • Lot: A550009
Verð ISK 850,00
1907 - Ísland - 88v - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1907. Tvíkóngar, 1 kr. merki í fjórblokk þar sem efra vinstra merkið er með afbrigði: “LANGT BLÁTT STRIK Í VINSTRA MEGIN Í EFRI JAÐRI„. Afbrigði þetta kemur fyrir í merki nr. 37 í örkinni. Facit nr. 88v. Facit verð ca 36.000 ISK. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD. SJÁ STÆKKAÐA MYND.
  • Lot: A550011
Verð ISK 6.500,00
1911 - Ísland - 109 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1911. Jón Sigurðsson, 3 aur óstimplað óhengt í FJÓRBLOKK. Facit nr. 109. Facit verð ca 6.200 ISK.
  • Lot: A550107
Verð ISK 1.800,00
Ísland - 200 - Frímerki - Stimplað
ÞJÓRSÁRBRÚ B1a á fjórblokk af 1 eyris Fiskamerki í kambtökkun 14x14 frá árinu 1942. Facit nr. merkis 240C2.
  • Lot: A550010
Verð ISK 1.200,00
1939 - Ísland - 216 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1939. Matthías Jochumsson, 5 aura yfirprentun á 35 aura merki í sexblokk með jaðri úr neðra vinstra horni (merki nr. 71-72, 81-82 og 91-92 í örk). Efsta merkið til vinstri (merki nr. 71 í örk) með afbrigði: “SVART STRIK Í VINSTRI JAÐRI ÁSAMT BLEKKLESSU TIL VINSTRI VIÐ TÖLUSTAFINN 5„ sem orsakast hefur af fleyg sem halda átti yfirprentunarstílnum á sínum stað (festingu). Afbrigðið virðist vera gegnumgangandi allavega í talsverðum hluta yfirprentunarupplagsins. Facit nr. 216. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550008
Verð ISK 3.800,00
1937 - Ísland - 218-223 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1937. Ríkisstjórnar afmæli Kristjáns X, 2 kr. smáörk með þremur frímerkjum ásamt Heilu þriggja verðgilda setti í FJÓRBLOKK. Óstimpluð og ÓHENGD.
  • Lot: A550100
Verð ISK 6.500,00
1948 - Ísland - 280 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1948. Þorfinnur Karlsefni, 10 kr í tökkun 11 1/2. Óstimpluð ÓHENGD fjórblokk. Facit nr. 280.
  • Lot: A550005
Verð ISK 3.000,00
1954 - Ísland - 326v1 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1954. Afbrigði í yfirprentun á 35 aura Heklumerki, óstimpluð og óhengd hornfjórblokk þar sem neðra vinstra merkið er með „þrjú strik í yfirprentun“ (í stað tveggja strika), slík afbrigði koma fyrir sem merki nr. 11 í hluta prentupplags.
  • Lot: A550007
Verð ISK 1.500,00
1954 - Ísland - 326v1 - Frímerki - Stimplað
1954. Afbrigði í yfirprentun á 35 aura Heklumerki, stimpluð fjórblokk þar sem neðra vinstra merkið er með „þrjú strik í yfirprentun“ (í stað tveggja strika), slík afbrigði koma fyrir sem merki nr. 11 í hluta prentupplags.
  • Lot: A550027
Verð ISK 1.500,00
1954 - Ísland - 326v1 - Frímerki - Stimplað
1954. Afbrigði í yfirprentun á 35 aura Heklumerki, stimpluð hornfjórblokk þar sem neðra vinstra merkið er með „þrjú strik í yfirprentun“ (í stað tveggja strika), slík afbrigði koma fyrir sem merki nr. 11 í hluta prentupplags.
  • Lot: A550028
Verð ISK 1.500,00
1954 - Ísland - 326v1 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1954. Afbrigði í yfirprentun á 35 aura Heklumerki, óstimpluð og óhengd hornfjórblokk þar sem neðra vinstra merkið er með „þrjú strik í yfirprentun“ (í stað tveggja strika), slík afbrigði koma fyrir sem merki nr. 11 í hluta prentupplags.
  • Lot: A550041
Verð ISK 1.500,00
1963 - Ísland - 406v - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1963. Þjóðminjasafn Íslands, 5,50 kr merki í jaðarfjórblokk úr efra hægra horni þar sem efra vinstra merkið (merki nr. 9 í örkinni) er með afbrigði: “STAFIRNIR A & S SAMTENGDIR MEÐ HVÍTUM PUNKTI„. Facit nr. 406v. Blokkin er óstimpluð og ÓHENGD. SJÁ STÆKKAÐA MYND.
  • Lot: A550004
Verð ISK 900,00
1963 - Ísland - 408v - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
AFBRIGÐI: „Ljós blettur á öxl sjómanns“ á 7,50 kr merki frá árinu 1963, afbrigðið er á neðra vinstra merkinu í óstimplaðri og óhengdri fjórblokk (staðsetning: merki nr. 49 í örkum með sléttum númerum). Facit nr. 408v.
  • Lot: A550003
Verð ISK 900,00
1972 - Ísland - 505v1 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
AFBRIGÐI: „Rauður togari útaf sunnanverðum Vestfjörðum“ (blettur) á 9 kr Landgrunnsmerki frá árinu 1972. Merkið hér sem efra vinstra merki í fjórblokk. Afbrigði þetta kemur fyrir í merki nr. 41 í sumum örkum. Facit nr. 505v1
  • Lot: A550029
Verð ISK 900,00
1902-1903 - Ísland - TJ21-25 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1902-1903. Í Gildi. Fimm mismunandi verðgildi þjónustumerkja í tökkun 12 3/4 með í Gildi yfirprentun í fjórblokkum (3, 4, 5, 10 & 20 aur). Allar blokkirnar óstimplaðar og ÓHENGDAR.
  • Lot: A550042
Verð ISK 2.400,00
1902-1903 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1902-1903. Í Gildi. Ellefu mismunandi almenn frímerki og þjónustumerki í tökkun 12 3/4 með í Gildi yfirprentun í fjórblokkum. Allar blokkirnar óstimplaðar og ÓHENGDAR.
  • Lot: A550043
Verð ISK 4.500,00
1902-1903 - Ísland - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
1902-1903. Í Gildi. Áttu mismunandi almenn frímerki í tökkun 12 3/4 með í Gildi yfirprentun í fjórblokkum. Allar blokkirnar óstimplaðar og ÓHENGDAR.
  • Lot: A550044
Verð ISK 3.500,00