1994 - Ísland - Bréf
Vélstimpill ÁN STAÐARNAFNS sem notaður var í mjög stuttan tíma í Garðabæ yfir jólin árið 1994, flottur á snyrtilegu jólabréfi.
  • Lot: 61483
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1995 - Ísland - Bréf
  • Lot: 61484
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1999 - Ísland - Bréf
Bréfspjald stimplað með stimplum viðkomupóststöðva í Póstgöngunni árið 1999 á milli Reykjavíkur og Sandgerðar (hluti leiðar var genginn um helgar, 5 helgar í röð). Fremur sjaldséð þar sem þátttakendur í göngunni voru vanalega ekki mjög margir.
  • Lot: 61485
ISK 11.500,00
Fjöldi boða: 19
Selt
1937 - Ísland - 218-220 - Bréf
1937 25 ára Ríkisstjórnarafmæli Kristjáns konungs tíunda, sett með þremur merkjum á “almúga fyrstadagsumslagi” sem stimplað er 15. maí eða einum degi eftir að merkin í raun komu út (í stað 14. maí).
  • Lot: 61486
ISK 3.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1940 - Ísland - 231, 245, 248 - Bréf
Sjaldséð fyrstadagsumslag með Geysis- og fiskamerkjum frá 6.1.1940. Facit ca 40.000 ISK.
  • Lot: 61487
ISK 7.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1943 - Ísland - 233, 247... - Bréf
Fyrstadagsumslag með þeim verðgildum af fiskum/Geysi/Þorfinni sem gefin voru út árið 1943.
  • Lot: 61488
ISK 5.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
2002 - Ísland - Bréf
Bréf með jólamerki Rauða Krossins, jólamerkid bundið med stimpli en á bréfid vantar frímerki til greiðslu á burðargjaldinu. Slíkum bréfum virðist í flestum tilfellum hafa verið sleppt við kröfu um greiðslu burðargjaldsins, líklega sökum anna starfsfólks yfir jólahátíðarnar. Merkid rifid.
  • Lot: 61489
ISK 800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
2003 - Ísland - Bréf
Sjaldséð PÓLITÍSKT-SKOPMERKI bundið ásamt póstfrímerki á jólabréf frá árinu 2003 með póststimpli frá Vestmannaeyjum.
  • Lot: 61490
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1999 - Ísland - 1 - Bréf
SJALDSÉÐ - Styrktarfélagsmerki „NEISTINN“ 1999 ásamt 35 kr frímerki bundin á jólabréf með póststimplinum.
  • Lot: 61491
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
2001 - Ísland - 1 - Bréf
SJALDSÉÐ - Styrktarfélagsmerki „NEISTINN“ 2001 ásamt 20 gramma jólafrímerki, bæði merkin bundin á jólabréf með póststimplinum.
  • Lot: 61492
ISK 7.000,00
Fjöldi boða: 6
Selt
1955 - Ísland - 328 - Bréf
Flugpóstbréf sent til Þýskalands árið 1955, bréfið frímerkt m.a. með eintaki af græna 2,45 kr Hannesar Hafsteins merkinu sem er sjaldséð á bréfi.
  • Lot: 61493
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1962 - Ísland - 336 - Bréf
Flugpóstbréf með sjaldséðri frímerkingu sent í ábyrgðarpósti til Svíþjóðar árið 1962. Bréfið endursent til Íslands, ýmsar endursendingarmerkingar á báðum hliðum bréfsins.
  • Lot: 61494
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - 376 - Bréf
Christmas cover dated 19.12.1960 with a Thorvaldsen seal in the lower left corner.
  • Lot: 61495
ISK 800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1950 - Ísland - Bréf
Skemmtilega frímerkt flugpóstbréf til Kaupmannahafnar 1950, sent sem Express ábyrgðarbréf sem var alls ekki algengt á þessum tíma.
  • Lot: 61496
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1952 - Ísland - Bréf
Thorvaldsensmerki ársins 1952 ásamt frímerki á jólabréfi, bæði bundin bréfinu með póststimplinum.
  • Lot: 61497
ISK 900,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1952 - Ísland - Bréf
THORVALDSENSFÉLAGIÐ - Jólamerki félagsins árið 1952 ásamt frímerki Póstsins saman á jólakorti, bæði merkin bundin kortinu með póststimplinum.
  • Lot: 61498
ISK 1.700,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1959 - Ísland - Bréf
1959 Thorvaldsens Christmas Charity seal tied to the Christmas card by the postal cancel,
  • Lot: 61499
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - Bréf
Two different “Stóra Selsvör” cinderella labels by Pétur Salomónsson from 1960 affixed on a 1962 first day cover that bears one of his illustrations (cachets).
  • Lot: 61500
ISK 1.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1960 - Ísland - Bréf
Afar sjaldséð CARITAS PAX-merki BUNDIÐ MEÐ PÓSTSTIMPLI á jólabréfi sendu til Svíþjóðar árið 1960. Caritasmerkið bundið með móttökustimplinum frá Gautaborg.
  • Lot: 61501
ISK 16.000,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1964 - Ísland - Bréf
Commemorative card with two Scout cinderella stamps issued for the "Vormót Hraunbúa" 1964 Jamboree.
  • Lot: 61502
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1965 - Ísland - Bréf
Jólamerki Oddfellow frá 1965 á afar skemmtilegu bréfi sendu til Bandaríkjanna fyrir jólin það árið. Bréfið hefur svo verið endursent til sendandans og jólamerkið þess vegna verið bundið bréfinu með einum endursendingarstimplanna.
  • Lot: 61503
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: -
Selt