60 aura Loftbréf (aerogram) póstnotað í réttum tilgangi til Englands, stimplað þann 11.11.1949, aðeins einum mánuði eftir útgáfu loftbréfsins sem var það fyrsta sem gefið var út af íslensku póststjórninni. Rétt notuð eintök eru talsvert sjaldséð.
Lot: 63075
ISK 6.100,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1949 - 1954 - Ísland - Heilpóstur - Stimplað, Ónotað
Samansafn af níu íslenskum Loftbréfum (aerogram) í ýmsum verðgildum útgefnum á árabilinu 1949-54. Ýmist óstimpluð eða með fyrstadagsstimplum.
Lot: 63080
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1953 - Ísland - AG3 - Bréf - Stimplað
ÁSTRALÍA - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 150 aura „loftbréfi“ í ljósbláum lit (aerogram Facit nr. 3, gefið út árið 1951). Sent árið 1953.
Lot: 63076
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG4 - Bréf - Stimplað
PERÚ - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 175 aura „loftbréfi“ með „Islande“ síendurteknu sem grunnprenti (aerogram Facit nr. 4, gefið út árið 1954). Sent í nóvember 1954.
Lot: 63077
ISK 4.900,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG5 - Heilpóstur - Stimplað
Sjaldséð ekta póstnotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) með aukafrímerkingu upp á 1,75 aur, sent til Bandaríkjanna árið 1960. Móttökustimplað bakhlið.