Ábyrgðarbréf sent með fyrsta áætlunarflugi LOFTLEIÐA á milli Íslands og Kaupmannahafnar þann 16. júní árið 1947.
Lot: 63025
ISK 4.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1947 - Ísland - 200-203.. - Bréf
Skemmtilegt fyrstaflugsbréf REYKJAVÍK-STAVANGER 1947 með “Flugvélinni Heklu”. Sent sem ábyrgðarpóstur með skemmtilegri frímerkingu. Skemmtilegt fyrstaflugsbréf REYKJAVÍK-STAVANGER með “Flugvélinni Heklu”. Sent sem ábyrgðarpóstur með skemmtilegri frímerkingu.
Lot: 63026
ISK 9.000,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1947 - Ísland - Bréf
1947 FYRSTA FLUG - Reykjavík til Helsinki í Finnlandi á Póstkorti - AUSTURVÖLLUR - Reykjavík (Bókabúð KRON).
Lot: 63043
ISK 3.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1947 - Ísland - Bréf
Fyrsta áætlunarflug American Overseas Airlines frá New York til Stockhólms með millilendingu og töku pósts á Íslandi. Bréfið frímerkt með 45 aura Geysismerki stimpluðu KEFLAVÍK FLUGVÖLLUR og sent þaðan með síðari legg flugsins til Stokkhólms 18.3 1947. Að lokum móttökustimplað í Oslo.
Lot: 63044
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Selt
1948 - Ísland - Bréf
KEFLAVÍK - FLUGVÖLLUR B2a - EINSTAKLEGA FALLEGA SLEGINN á Póstkorti sendu til Bandaríkjanna árið 1948. Póstkortið sjálft sýnir Grund í Eyjafirði (Vigfús Sigurgeirsson).
Lot: 63002
ISK 6.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1948 - Ísland - Bréf
KÝPUR til Íslands, flugpóstbréf frá árinu 1948.
Lot: 63004
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1948 - Ísland - 264 - Bréf
Luggage tag franked with 5.70 kr in Icelandic stamps (incl. 5 kr Karlsefni in perf 11 1/2), cancelled KEFLAVÍK FLUGVÖLLUR 9.9.48. The tag seems to have been used in a similar manner as a sort of a parcel card, attached to a small package (presumably the small package was being sent as a letter). An interesting factor is that the sender seems to have been an employee of LOCKHEED that ran the airport at Keflavik for some years, starting from 1948 onwards.
Lot: 63093
ISK 7.600,00
Fjöldi boða: 5
Selt
1948 - Ísland - Bréf
Sjaldséð flugpóstbréf sent til Sviss maí 1945. Bréfið hefur verið stimplað með rauðum O.A.T. stimpli í London (stimpillinn merkir að bréfið eigi að flytjast áfram með flugpósti og var einungis sleginn á efsta bréf í hverju bréfabúnti af slíkum pósti).
Lot: 63104
ISK 10.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1948 - Ísland - Bréf
Flugpóstbréf sent með ábyrgðarpósti til Bandaríkjanna 1948 frímerkt m.a. með 75 aura og 2 kr merkjum úr flugmerkjaútgáfunni frá árinu 1947 sem eru alls ekki algeng á fallegum bréfum. Einnig fallegur flugpóstmiði.
Lot: 63105
ISK 2.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1948 - Ísland - Bréf
Flugpóstbréf sent frá Danmörku til Íslands árið 1948, viðtakandi bréfsins ekki lengur á landinu og bréfið því ENDURFRÍMERKT og ÁFRAMSENT til Ítalíu. Slík bréf sem hafa verið endurfrímerkt og áframsend frá Íslandi eru mjög sjaldséð.
Lot: 63106
ISK 4.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - Ísland - 288-292 - Bréf
Sjaldséð fyrstaflugsumslag frá fyrsta flugi Reykjavík-Blönduós þann 17. ágúst 1949. Móttökustimplað á bakhlið.
Lot: 63029
ISK 5.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - Ísland - AG1 - Heilpóstur - Stimplað
60 aura Loftbréf (aerogram) póstnotað í réttum tilgangi til Englands, stimplað þann 11.11.1949, aðeins einum mánuði eftir útgáfu loftbréfsins sem var það fyrsta sem gefið var út af íslensku póststjórninni. Rétt notuð eintök eru talsvert sjaldséð.
Lot: 63075
ISK 6.100,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1949 - 1954 - Ísland - Heilpóstur - Stimplað, Ónotað
Samansafn af níu íslenskum Loftbréfum (aerogram) í ýmsum verðgildum útgefnum á árabilinu 1949-54. Ýmist óstimpluð eða með fyrstadagsstimplum.
Lot: 63080
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - Ísland - 246 - Bréf
Flugpóstbréf sent til Danmerkur árið 1949 með með nokkuð óvenjulegri frímerkingu 1 krónu burðargjaldsins, þ.e. tíu stykki af gráa 10 aura Fiskamerkinu.
Lot: 63092
ISK 1.600,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1950 - Ísland - 300 - Bréf
KEFLAVÍK FLUGVÖLLUR on 1950 airmail cover to England.
Lot: 63001
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1951 - Ísland - 277.. - Bréf
Fallegt flugpóstbréf sent til Bandaríkjanna árið 1951 með skemmtilegri frímerkingu þar sem m.a. má finna 1 og 2 kr flugmerkin fallegu frá árinu 1947.
Lot: 63094
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1952 - Ísland - 312 - Bréf
Snyrtilegt og fallegt póstkort sent með flugpósti til Þýskalands með óvenjulegri frímerkingu, m.a. 1,80 kr Jöklaflugsmerki sem ekki sést oft á bréfum.
Lot: 63095
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1953 - Ísland - AG3 - Bréf - Stimplað
ÁSTRALÍA - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 150 aura „loftbréfi“ í ljósbláum lit (aerogram Facit nr. 3, gefið út árið 1951). Sent árið 1953.
Lot: 63076
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1954 - Ísland - Bréf
CABO VERDE, VESTUR AFRÍKU. Afar sjaldséð flugpóstbréf frá þessari fyrrum portúgölsku nýlendu sent til Íslands árið 1954.
Lot: 63005
ISK 2.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1954 - Ísland - 314 - Bréf
Flugpóstbréf sent til Bandaríkjanna frá ÍSAFIRÐI árið 1954, bréfið frímerkt með stöku eintaki af 3,30 Jöklaflugsmerkinu sem er sjaldséð á bréfi.