1976 - Ísland - Bréf
Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi KÓPASKER - AKUREYRI, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 26. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
  • Lot: 63058
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1976 - Ísland - Bréf
Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi AKUREYRI - VOPNAFJÖRÐUR, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 27. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
  • Lot: 63059
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1976 - Ísland - Bréf
Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi SIGLUFJÖRÐUR - AKUREYRI, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 26. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
  • Lot: 63060
ISK 3.900,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1978 - Ísland - Bréf
Scarce 1978 EAGLE AIR NORTH POLE flight.
  • Lot: 63062
ISK 3.300,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1978 - Ísland - Bréf
1978 Commemorative flight UK to Iceland, signed by the pilot.
  • Lot: 63063
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1979 - Ísland - 555, 569 - Bréf
1979. Minningarumslag um björgunarleiðangur Northrop sjóflugvél frá WW2 í Þjórsá. Áritað af norska flugmanninum Butukin sem flaug vélinni þegar slysið varð.
  • Lot: 63030
ISK 9.500,00
Fjöldi boða: 10
Selt
1979 - Ísland - 555, 569 - Bréf
Minningarumslag um björgunarleiðangur vegna Northrop sjóflugvélar frá WW2 í Þjórsá. Frímerkt og stimplað á Íslandi með tilvísan í björgun flaksins, svipað gert í Noregi þar sem vélin var hluti norskrar flugherssveitar og flogið af norskum flugmanni og að lokum einnig frímerkt og stimplað í Bandaríkjunum þar sem vélin var í framhaldinu gerð upp.
  • Lot: 63031
ISK 5.100,00
Fjöldi boða: 8
Selt
1983 - Ísland - Bréf
Ansi sérstakt bréf úr fyrsta áætlunarflugi Flugleið á milli AKUREYRAR og KAUPMANNAHAFNAR árið 1983. Bréfið sent sem prentað mál TIL GRÆNLANDS að flugferðinni lokinni.
  • Lot: 63064
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1983 - Ísland - Bréf
Flugbréf sem flogið var með einni af flugvélum Icelandair frá Færeyjum til Kaupmannahafnar þann 17.7.1983 í tilefni af 20 ára afmæli millilandaflugs félagsins frá Færeyjum
  • Lot: 63065
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1985 - Ísland - Bréf
NÝJA KALEDÓNÍA til Íslands, skrautlegt flugpóstbréf frá árinu 1985.
  • Lot: 63011
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1985 - Ísland - Bréf
PAKISTAN til Íslands, flugpóstbréf sent í ábyrgð árið 1969.
  • Lot: 63012
ISK 1.400,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1986 - Ísland - Bréf
Fyrsta póstflug með FJARSTÝRÐRI FLUGVÉL flogið í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar auk 50 ára afmælis Flugmálastjórnar Íslands árið 1986. (Þrátt fyrir að hafa velkst um í frímerkjum megnið af lífinu verður að viðurkennast að þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð eða heyrt um þetta ákveðna póstflug).
  • Lot: 63066
ISK 5.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1987 - Ísland - Bréf
FRANSKA PÓLINESÍA til Íslands, skrautlegt flugpóstbréf frá árinu 1987.
  • Lot: 63013
ISK 2.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1987 - Ísland - Bréf
First Lufthansa Flight Boeing 737 from KEFLAVÍK AIRPORT to Dusseldorf and then onwards to Munchen in 1987.
  • Lot: 63067
ISK 3.200,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1987 - Ísland - 667 - Bréf
Scarcely seen modern wrapper sent by Airmail from DALVÍK to Copenhagen in 1987. The address crossed out and return markings and label applied prior to return back to Iceland.
  • Lot: 63102
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1993 - Ísland - Bréf
Póstflug með DC-3 flugvél Landgræðslunnar frá árinu 1993.
  • Lot: 63069
ISK 3.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1998 - Ísland - Bréf
Icelandic Olympic Team flight to Tokyo with Icelandair/SAS.
  • Lot: 63070
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
2000 - Ísland - Bréf
Flugpóstbréf sent til Lúxemborgar árið 2000, endursent til Íslands með endursendingarmiða á framhlið
  • Lot: 63112
ISK 1.300,00
Fjöldi boða: 2
Selt
2000 - Ísland - Bréf
GRENIVÍK til FALKLANDSEYJA. Flugpóstbréf sent til Falklandseyja árið 1984, móttökustimplað á bakhlið og með endursendingarstimpli á framhlið.
  • Lot: 63113
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 2
Selt
2002 - Ísland - Bréf
Icelandair flug íslenska ólympíuliðsins til Salt Lake City árið 2002.
  • Lot: 63071
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: 6
Selt
2003 - Ísland - Bréf
Flugpóstbréf sent til Japan árið 2003, endursent til Íslands, ýmsar endursendingarmerkingar á framhlið bæði á japönsku og á alþjóðlega póstmálinu frönsku.
  • Lot: 63114
ISK 1.800,00
Fjöldi boða: 2
Selt