Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi KÓPASKER - AKUREYRI, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 26. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
Lot: 63058
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1976 - Ísland - Bréf
Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi AKUREYRI - VOPNAFJÖRÐUR, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 27. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
Lot: 63059
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1976 - Ísland - Bréf
Sjaldséð bréf með fyrsta póstflugi SIGLUFJÖRÐUR - AKUREYRI, flogið á vegum Flugfélags Norðurlands þann 26. febrúar árið 1976. Eitt af aðeins 20 bréfum sem fóru með þessu tiltekna flugi.
Lot: 63060
ISK 3.900,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1978 - Ísland - Bréf
Scarce 1978 EAGLE AIR NORTH POLE flight.
Lot: 63062
ISK 3.300,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1978 - Ísland - Bréf
1978 Commemorative flight UK to Iceland, signed by the pilot.
Lot: 63063
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1983 - Ísland - Bréf
Ansi sérstakt bréf úr fyrsta áætlunarflugi Flugleið á milli AKUREYRAR og KAUPMANNAHAFNAR árið 1983. Bréfið sent sem prentað mál TIL GRÆNLANDS að flugferðinni lokinni.
Lot: 63064
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1983 - Ísland - Bréf
Flugbréf sem flogið var með einni af flugvélum Icelandair frá Færeyjum til Kaupmannahafnar þann 17.7.1983 í tilefni af 20 ára afmæli millilandaflugs félagsins frá Færeyjum
Lot: 63065
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1986 - Ísland - Bréf
Fyrsta póstflug með FJARSTÝRÐRI FLUGVÉL flogið í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar auk 50 ára afmælis Flugmálastjórnar Íslands árið 1986. (Þrátt fyrir að hafa velkst um í frímerkjum megnið af lífinu verður að viðurkennast að þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð eða heyrt um þetta ákveðna póstflug).
Lot: 63066
ISK 5.600,00
Fjöldi boða: 4
Selt
1987 - Ísland - Bréf
First Lufthansa Flight Boeing 737 from KEFLAVÍK AIRPORT to Dusseldorf and then onwards to Munchen in 1987.
Lot: 63067
ISK 3.200,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1993 - Ísland - Bréf
Póstflug með DC-3 flugvél Landgræðslunnar frá árinu 1993.
Lot: 63069
ISK 3.600,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1998 - Ísland - Bréf
Icelandic Olympic Team flight to Tokyo with Icelandair/SAS.
Lot: 63070
ISK 1.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
2002 - Ísland - Bréf
Icelandair flug íslenska ólympíuliðsins til Salt Lake City árið 2002.
Lot: 63071
ISK 2.200,00
Fjöldi boða: 6
Selt
2008 - Ísland - Bréf
Fyrsta flug Boeing 737-500 vélar Lufthansa frá HAMBURG til KEFLAVÍKUR 14.6.2008 á póstkorti stimpluðu í Hamburg, að lokum móttökustimplað þegar það barst á áfangastað í umsjá Frímerkjasölunnar á Stórhöfða. Kort úr þessu flugi sjást nánast aldrei á markaði á Íslandi, okkur skilst að þetta flug hafi farið algjörlega framhjá íslenskum söfnurum.
Lot: 63072
ISK 2.700,00
Fjöldi boða: 2
Selt
2018 - Ísland - Bréf
Fyrsta flug Luxair Luxembourg-Reykjavík m.a. með einkafrímerki frá Luxembourg og íslenskum póststimpli.
Lot: 63073
ISK 15.100,00
Fjöldi boða: 21
Selt
1941 - Ísland - Bréf
Mjög óvenjuleg og áhugavert bréf sent til bresks liðsforingja af 2. gráðu í Worcester herdeildinni sem var hluti af hersetuliði breta á Íslandi „Iceland „C„ Force“ í september 1941. Bréfið sent frá Antíkvu (í Bresku Vestur-Indíum) að því er virðist frá almennum borgara í gegnum verkfræðistofu bandarísku flugherstöðvarinnar á eyjunni. Bréfið frímerkt með tveimur 10 senta frímerkjum sem hafa fyrst verið stimpluð þegar þau fóru í gegnum Portó Ríkó. Bréfið ritskoðað af bandaríkjamönnum á Antiqua (með APO 806 ritskoðunarstimpli). Worcester-herdeildin, sem aðeins dvaldi í stuttan tíma á Íslandi, virðist þá þegar hafa verið farin frá Íslandi til Bretlands og „Retired UK“ skrifað með rauðri krít framan á bréfið.
Lot: 63074
ISK 68.000,00
Fjöldi boða: 17
Selt
1949 - Ísland - AG1 - Heilpóstur - Stimplað
60 aura Loftbréf (aerogram) póstnotað í réttum tilgangi til Englands, stimplað þann 11.11.1949, aðeins einum mánuði eftir útgáfu loftbréfsins sem var það fyrsta sem gefið var út af íslensku póststjórninni. Rétt notuð eintök eru talsvert sjaldséð.
Lot: 63075
ISK 6.100,00
Fjöldi boða: 3
Selt
1953 - Ísland - AG3 - Bréf - Stimplað
ÁSTRALÍA - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 150 aura „loftbréfi“ í ljósbláum lit (aerogram Facit nr. 3, gefið út árið 1951). Sent árið 1953.
Lot: 63076
ISK 4.000,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG4 - Bréf - Stimplað
PERÚ - sjaldséð móttökuland á ekta póstnotuðu 175 aura „loftbréfi“ með „Islande“ síendurteknu sem grunnprenti (aerogram Facit nr. 4, gefið út árið 1954). Sent í nóvember 1954.
Lot: 63077
ISK 4.900,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1960 - Ísland - AG5 - Heilpóstur - Stimplað
Sjaldséð ekta póstnotað 175 aura blátt „loftbréf“ (aerogram Facit nr. 5, gefið út árið 1957) með aukafrímerkingu upp á 1,75 aur, sent til Bandaríkjanna árið 1960. Móttökustimplað bakhlið.
Lot: 63078
ISK 3.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1949 - 1954 - Ísland - Heilpóstur - Stimplað, Ónotað
Samansafn af níu íslenskum Loftbréfum (aerogram) í ýmsum verðgildum útgefnum á árabilinu 1949-54. Ýmist óstimpluð eða með fyrstadagsstimplum.
Lot: 63080
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1929 - Ísland - 161.. - Bréf
SJALDSÉÐ FYRSTADAGSUMSLAG með 50 aura Flugfrímerkinu frá 29.6.1929 (flugvélaryfirprentun á Tvíkóngamerki) ásamt 10 aura Kristjáns X merkinu með sömu yfirprentun sem gefið var út árið áður. Umslagið stimplað á útgáfudeginum í Reykjavík og sent í ábyrgðarpósti til Akureyrar. Fyrstadagsumslög með þessu merki eru verðlögð á hæversku verði í Facit verðlistanum á ca 65.000 ISK.