1931 - Ísland - 162-164 - Bréf

Óvenjulega frímerkt ábyrgðarbréf sent með loftskipinu Graf Zeppelin frá Íslandi á leið til baka úr Íslandsflugi þess árið 1931. Frímerkt með öllum þremur verðgildum Zeppelin merkjanna og þar af er 30 aura merkið í fjórblokk. Bréfið að fluginu loknu sent til móttakandans í Vanløse en svo áframsent á nýjan verustað hans þar nálægt, í Roskilde. Allir leiðarstimplar og merkingar úr fluginu eru til staðar á bréfinu.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 12.11.2023 14:51:50
Vinnandi boð: ISK 30.000,00
Sjá boðsögu: 8 boð
Sendingarkostnaður (21 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 53412 (A502948)