1930 - Ísland - TJ72 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)

Mjög skemmtilegt ÓHENGT par af 5 kr Alþingishátíðarmerkum með AFAR GREINILEGRI „Demantstökkun“ sem neðri tökkun lárétt ásamt lóðréttu tökkunarröðinni á milli merkjanna. Hin svokallaða demantstökkun orsakast af því þegar merki eru tökkuð tvisvar (að hluta til eða að öllu leyti). Slíkt sést nokkuð reglulega á merkjum úr þessari útgáfu en þá helst á lægri verðgildunum og afar sjaldan svo greinilega, þ.e. að oftast lendir önnur tökkunarumferðin mun nær því að falla í sömu tökkunargöt en hér þar sem talsverð hliðrun hefur orðið á milli tökkunarumferðunum tveimur. Smellið á myndina til að sjá uppstækkaða mynd af tökkuninni.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 28.7.2024 15:23:11
Vinnandi boð: ISK 14.500,00
Sjá boðsögu: 1 boð
Sendingarkostnaður (21 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 6647 (C09386)