1931 - Ísland - Bréf - Notað með frímerkjum

Hinn mun sjaldséðari stimpill BÖGGLAPÓSTSTOFUNNAR í Reykjavík á rétt frímerktu póstkorti sem sent hefur verið með ábyrgðarpósti (30 aur + 1 kr) til Þýskalands með Loftfarinu GRAF ZEPPELIN í Íslandsflugi þess árið 1931. Allir viðeigandi stimplar til staðar á kortinu. Þessi stimpill var einungis notaður á lítinn hluta bréfanna sem fór með fluginu einungis til að létta á sökum hins mikla magns af pósti sem nauðsyn var að stimpla í tíð áður en loftskipið leggði í ferð sína til baka frá Íslandi.

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 20.10.2024 15:12:03
Vinnandi boð: ISK 12.000,00
Sjá boðsögu: 1 boð
Sendingarkostnaður (31 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 61065 (A503063)