Stutt innslag í fréttum RÚV, viðtal við Gísla Geir Harðarson, annan eigenda Íslenskra Frímerkja ehf.

https://www.ruv.is/frett/2022/06/05/segir-ad-sofnurum-hafi-fjolgad-i-faraldrinum

DAGSKRÁ:

MYNT OG SEÐLAR 21. júní - 26. júní - EFTIRSALA Í GANGI

PÓSTKORT 20. jún - 26. júní - EFTIRSALA Í GANGI

FRÍMERKJAEFNI 1. júlí - 10. júl (ATH BREYTT DAGS.)

FRÍMERKJASÖFN OG BLÖNDUÐ “LOTT” 4. júl - 10. júl (ATH BREYTT DAGS.)

1991 - Ísland - Annað

Falleg blýantsteikning, tillaga að frímerki með Súlu eftir Þröst Magnússon sem kom út árið 1991 með 100 kr verðgildi, áritað af Þresti. Stærð 25x 20 cm

Ekki er hægt að bjóða lengur.
Lokið 26.6.2022 23:30:00
Upphafsboð: ISK 15.000,00
Sjá boðsögu: 0 boð
Sendingarkostnaður (251 gram)

Sótt eða sent með eldri pöntun: ISK 0,00

Lot: 19308 (A400311)