1904 - Ísland - TJ21N - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Óhengd Bernarprentun af 3 aura Í Gildi þjónustumerki.
  • Lot: 61635
ISK 3.500,00
Fjöldi boða: -
Selt
1902-1903 - Ísland - TJ21a - Frímerki - Óstimplað (óhengt), Óstimplað (hengt)
Sjaldséð Í Gildi yfirprentun á merki ÚR FYRRI PRENTUN 3 aura Þjónustumerkisins í tökkun 13. Litur þess kallaður brún-órans/gulur í stað olífu-gul/órans en mestur munur sést á prentununum tveimur séu þau skoðuð í útfjólubláu ljósi. Merkið er aðeins létt hengt en lím þess orðið brúnleitt, tveir ryðblettir sjáanlegir á framhlið. Facit verðlistaverð er ca 78.000 ISK sem er ekki ýkja hátt ef miðað er við hversu sjaldan merki af þessari prentun sjást.
  • Lot: 61636
ISK 10.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1904 - Ísland - TJ23N - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Óhengd Bernarprentun af 5 aura Í Gildi þjónustumerki.
  • Lot: 61637
ISK 2.700,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1902 - Ísland - TJ26-32 - Frímerki - Óstimplað (hengt)
Kristján IX þjónusta, heilt létt hengt sett.
  • Lot: 61638
ISK 2.500,00
Fjöldi boða: -
Selt
1902 - Ísland - TJ26-32 - Frímerki - Stimplað
Sérlega fallegt heilt sett af Kristjáns IX þjónustuútgáfunni frá árinu 1902 með sérvöldum snyrtilegum hornstimplum.
  • Lot: 61710
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: -
Selt
1902-1936 - Ísland - TJ30-TJ56 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Tíu mismunandi ÓHENGD kónga-þjónustumerki frá árabilinu 1902-1936. Facit ca 49.000 ISK.
  • Lot: 61639
ISK 4.500,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1902 - Ísland - TJ31 - Frímerki - Stimplað
20 aura Kristjáns IX Þjónustumerki, sjaldséð með svo vel staðsettum stimpli.
  • Lot: 61711
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Tvíkóngar þjónusta, heilt fallega hornstimplað sett.
  • Lot: 61712
ISK 2.800,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1907 - Ísland - TJ33 - Frímerki - Stimplað
Vel stimplað 3 aura Tvíkónga þjónustumerki.
  • Lot: 61713
ISK 1.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Sérlega fallegt heilt sett af Tvíkónga þjónustumerkjum frá árunum 1907-1918, 15 aura merkið í tökkunum 13 með kórónuvatnsmerki ásamt eintaki í tökkun 14 með krossavatnsmerki. Facit ca 12.000 ISK.
  • Lot: 61714
ISK 3.400,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1907-1918 - Ísland - TJ33-TJ41 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Mjög ferskt ÓHENGT sett af Tvíkónga þjónustumerkjum Facit ca 31.000 ISK.
  • Lot: 61755
ISK 7.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1918 - Ísland - TJ41 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Óhengd fjórblokk af 15 aura Tvíkónga þjónustumerki með krossa vatnsmerki. Facit ca 21.000 ISK.
  • Lot: 61640
ISK 3.700,00
Fjöldi boða: 2
Selt
1920-32 - Ísland - TJ42-51 - Frímerki - Stimplað
Kristján X þjónustumerki, heilt fínt stimplað sett.
  • Lot: 61715
ISK 3.200,00
Fjöldi boða: -
Lokið
Ísland - TJ44 - Frímerki - Stimplað
Fallega stimplað 5 aura Kristjáns X þjónustumerki.
  • Lot: 61716
ISK 500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1930 - Ísland - TJ51 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
2 kr Kristján X þjónusta í ÓHENGDRI hornfjórblokk.
  • Lot: 61641
ISK 5.600,00
Fjöldi boða: 9
Selt
1922-1936 - Ísland - TJ53-TJ48 - Frímerki - Stimplað
Mjög vel stimplað heilt sett af kóngamerkjum með þjónustuyfirprentun, þ.m.t. báðar leturstærðir á 2 kr merkinu. Facit ca 47.000 ISK.
  • Lot: 61717
ISK 9.500,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1922-1936 - Ísland - TJ53I/58 - Frímerki - Stimplað
5 mismunandi, snyrtilega stimpluð kóngamerki með þjónustuyfirprentunum. Facit ca 13.000 ISK.
  • Lot: 61718
ISK 2.400,00
Fjöldi boða: -
Lokið
1922 - Ísland - TJ53II - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGT 2 kr Friðrik VIII með þjónustuyfirprentun (stórt letur án punkts).
  • Lot: 61642
ISK 2.000,00
Fjöldi boða: 1
Selt
1922 - Ísland - TJ54 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
ÓHENGT 5 kr Friðriks VIII merki með þjónustuyfirprentun. Facit ca 65.000 ISK.
  • Lot: 61643
ISK 15.000,00
Fjöldi boða: -
Selt
1930 - Ísland - TJ59-74 - Frímerki - Óstimplað (óhengt), Óstimplað (hengt)
Óstimpluð sería af þjónustuyfirprentuðum Alþingishátíðarmerkjum frá 1930 fyrir utan 10 aura flugmerkið (þríhyrnt), merkin eru ÓHENGD fyrir utan 50 aura, 2 og 5 krónu merkin sem eru létt hengd.
  • Lot: 61644
ISK 28.000,00
Fjöldi boða: -
Selt
1930 - Ísland - TJ63 - Frímerki - Óstimplað (hengt)
AFBRIGÐI: Bakprent á óstimpluðu 15 aura Alþingishátíðarmerki með þjónustuyfirprentun, hengt.
  • Lot: 61776
ISK 1.300,00
Fjöldi boða: -
Lokið