Ísland
- Raða eftir: :
Ísland - 194 - Snifsi
Brúarstimpill af B1a-gerð ÁN TEXTA (áður SYÐRA-FJALL) á 50 aura fiskamerki á snifsi, notaður að “LINDAHLÍД frá því að bréfhirðingin fluttist frá Syðra-Fjalli árið 1948 og fram til ársins 1953 þegar bréfhirðingin fékk stimpil af gerðinni B2c2 með eigin nafni.
- Lot: C021222
Verð ISK 1.700,00