AFBRIGÐI: „ÖFUGT VATNSMERKI“ á 16 aura Kristjáns IX þjónustumerki frá árinu 1902. Facit verðlistaverð ca 7.800 ISK.
Lot: T723
Verð ISK 1.400,00
1902-1936 - Ísland - TJ30-TJ56 - Frímerki - Óstimplað (óhengt)
Tíu mismunandi ÓHENGD kónga-þjónustumerki frá árabilinu 1902-1936. Facit ca 49.000 ISK.
Lot: C05889
Verð ISK 6.500,00
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Sérlega fallegt heilt sett af Tvíkónga þjónustumerkjum frá árunum 1907-1918, 15 aura merkið í tökkunum 13 með kórónuvatnsmerki ásamt eintaki í tökkun 14 með krossavatnsmerki. Facit ca 12.000 ISK.
Lot: C05808
Verð ISK 2.900,00
1907-1918 - Ísland - TJ33-41 - Frímerki - Stimplað
Tvíkóngar þjónusta, heilt fallega hornstimplað sett.
Lot: C05801
Verð ISK 2.900,00
1920 - Ísland - TJ42. - Frímerki - Stimplað
Fjögur mismunandi Kristjáns X þjónustuverðgildi frá árinu 1920 í stimpluðum fjórblokkum.
Lot: C09327
Verð ISK 1.800,00
1920 - Ísland - TJ42 - Frímerki - Stimplað
Danish-type "R" registration handstamp on block of four 3 aur Christian X Official.