Íslenskur Einkagjaldmiðill (vörupeningar, vöruávísanir ofl.)
- Raða eftir: :
1962 - Ísland - Minnispeningar og Medalíur
Sjaldséður drykkjupeningur Starfsmannafélags Flugfélags Íslands frá árinu 1962, hið svokallaða “Kattarassgat”. Peningurinn var dreginn úr umferð sökum þess að yfirmönnum í félaginu þótti myndefni peningsins ekki við hæfi.
- Lot: 63178
ISK 30.000,00
Fjöldi boða: -
Lokið